„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 09:00 Kyle Stephens. Vísir/Getty Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. Stephens er ein af meira en hundrað fórnarlömbum Nassar sem er sakaður um misnotkun og kynferðisbrot í starfi sínu sem læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Larry Nassar var á dögunum dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir að hafa verið með myndefni sem sýndi barnaníð í tölvunni sinni. Á síðustu vikum og mánuðum hefur hver fimleikakonan á fætur annarri stigið fram og sagt frá ofbeldi hins 54 ára gamla Nassar. Simone Biles, margfaldur Ólympíumeistari, var sú nýjasta til að segja frá kynferðisofbeldi Nassar gagnvart sér. Nassar þarf nú að horfast í augu við fórnarlömb sín en þær koma hver á fætur annarri og segja heiminum frá misnotkun hans í réttarsalnum. Nassar misnotaði Kyle Stephens frá því að hún var sex ára þar til að hún varð tólf ára gömul. Hún lýsti því sem Nassar gerði við sig á þessum sex árum. „Þú notaðir líkamann minn í sex ára til að seðja eigin kynlífsþörf. Það er ófyrirgefanlegt,“ sagði Kyle Stephens meðal annars. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á Kyle Stephens horfast í augu við Larry Nassar og flytja þessa áhrifamiklu ræðu. Við verðum samt að vara viðkvæma við að horfa á þetta enda lýsingar á framkomu Nassar hræðilegar.'Little girls don't stay little forever. They grow into strong women that return to destroy your world.' Kyle Stephens confronts former USA Gymnastics team doctor Larry Nassar at his sentencing [WARNING: Graphic] pic.twitter.com/MGpepEVYER — Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2018 Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Tengdar fréttir Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. Stephens er ein af meira en hundrað fórnarlömbum Nassar sem er sakaður um misnotkun og kynferðisbrot í starfi sínu sem læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Larry Nassar var á dögunum dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir að hafa verið með myndefni sem sýndi barnaníð í tölvunni sinni. Á síðustu vikum og mánuðum hefur hver fimleikakonan á fætur annarri stigið fram og sagt frá ofbeldi hins 54 ára gamla Nassar. Simone Biles, margfaldur Ólympíumeistari, var sú nýjasta til að segja frá kynferðisofbeldi Nassar gagnvart sér. Nassar þarf nú að horfast í augu við fórnarlömb sín en þær koma hver á fætur annarri og segja heiminum frá misnotkun hans í réttarsalnum. Nassar misnotaði Kyle Stephens frá því að hún var sex ára þar til að hún varð tólf ára gömul. Hún lýsti því sem Nassar gerði við sig á þessum sex árum. „Þú notaðir líkamann minn í sex ára til að seðja eigin kynlífsþörf. Það er ófyrirgefanlegt,“ sagði Kyle Stephens meðal annars. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á Kyle Stephens horfast í augu við Larry Nassar og flytja þessa áhrifamiklu ræðu. Við verðum samt að vara viðkvæma við að horfa á þetta enda lýsingar á framkomu Nassar hræðilegar.'Little girls don't stay little forever. They grow into strong women that return to destroy your world.' Kyle Stephens confronts former USA Gymnastics team doctor Larry Nassar at his sentencing [WARNING: Graphic] pic.twitter.com/MGpepEVYER — Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2018
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Tengdar fréttir Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30