Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli 16. janúar 2018 20:11 Vísir/Ernir Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8% EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8%
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00
Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17
Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52
Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15