Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2018 18:52 Íslenskir áhorfendur í stúkunni í kvöld. Vísir/Ernir Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn