Fóru snemma af vellinum og misstu af „Minnesota Miracle“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 23:30 Stuðningsmenn Minnesota Vikings eru margir litríkur. Vísir/Getty Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Tveir stuðningsmenn Minnesota Vikings sem voru á vellinum gátu hinsvegar ekki fagnað með hinum sextíu stuðningsmönnum Víkinganna. Ástæðan var að þau voru farin af vellinum. „Við fögnuðum ekki einu sinni. Við horfðum bara á hvort annað og sögðum: Gerðist þetta virkilega. Á ég að trúa því að við höfum farið og misst af þessu?,“ sagði Megan Mullen í viðtali við Yahoo Sports. Það eru margir sögur örugglega til frá þessu ógleymanlega kvöldi þegar stuðningsfólk Minnesota Vikings upplifði tvær mjög ólíkar tilfinningar á aðeins nokkrum sekúndum. Viðbrögð nokkurra þeirra má sjá hér fyrir neðan og enn neðar er síðan lokasóknin sem færði Vikings sigurinn þegar allt virtist tapað.Minnesota @Vikings fans went crazy after that INSANE playoff win #MinneapolisMiraclepic.twitter.com/G7QJco2ePm — The Checkdown (@thecheckdown) January 15, 2018Since there are no words to describe this feeling, we'll just leave you with this.#BringItHomepic.twitter.com/8KCq3xnfAB — Minnesota Vikings (@Vikings) January 15, 2018 NFL Tengdar fréttir Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30 NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Tveir stuðningsmenn Minnesota Vikings sem voru á vellinum gátu hinsvegar ekki fagnað með hinum sextíu stuðningsmönnum Víkinganna. Ástæðan var að þau voru farin af vellinum. „Við fögnuðum ekki einu sinni. Við horfðum bara á hvort annað og sögðum: Gerðist þetta virkilega. Á ég að trúa því að við höfum farið og misst af þessu?,“ sagði Megan Mullen í viðtali við Yahoo Sports. Það eru margir sögur örugglega til frá þessu ógleymanlega kvöldi þegar stuðningsfólk Minnesota Vikings upplifði tvær mjög ólíkar tilfinningar á aðeins nokkrum sekúndum. Viðbrögð nokkurra þeirra má sjá hér fyrir neðan og enn neðar er síðan lokasóknin sem færði Vikings sigurinn þegar allt virtist tapað.Minnesota @Vikings fans went crazy after that INSANE playoff win #MinneapolisMiraclepic.twitter.com/G7QJco2ePm — The Checkdown (@thecheckdown) January 15, 2018Since there are no words to describe this feeling, we'll just leave you with this.#BringItHomepic.twitter.com/8KCq3xnfAB — Minnesota Vikings (@Vikings) January 15, 2018
NFL Tengdar fréttir Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30 NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30
NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00