Ford ætlar að stórauka fjárfestingu í rafbílaframleiðslu Kjartan Kjartansson skrifar 15. janúar 2018 10:20 Bill Ford, stjórnarformaður Ford, kynnti áætlanir Ford um rafknúna framtíð á bílasýningunni í Detroit um helgina. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Ford ætlar að verja ellefu milljörðum dollara í að þróa fjörutíu tegundir blendings- og rafbíla fyrir árið 2022. Stjórnarformaður fyrirtækisins kynnti áformin um að stórauka fjárfestingu í vistvænni bílum á stórri bílasýningu í Detroit um helgina. Upphaflega ætlaði Ford að leggja um fjóra og hálfan milljarð dollara í rafbíla og blendinga fram til 2020. Af þeim fjörutíu tegundum rafknúinna bíla sem Ford ætlar að koma á markað á næstu árum verða sextán rafbílar. Afgangurinn verða blendingsbílar sem geta gengið fyrir bæði rafmagni og jarðefnaeldsneyti, að því er segir í frétt Reuters. Áform Ford og fleiri bílaframleiðanda um að leggja aukna áherslu á rafbílaframleiðslu eru meðal annars tilkominn vegna pressu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá bensín- og dísilbílum sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Kínverjar, Indverjar, Frakkar og Bretar hafa þegar tilkynnt um áætlanir um að taka bifreiðar sem eru knúnar með jarðefnaeldsneyti úr notkun í áföngum á milli 2030 og 2040. Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Ford ætlar að verja ellefu milljörðum dollara í að þróa fjörutíu tegundir blendings- og rafbíla fyrir árið 2022. Stjórnarformaður fyrirtækisins kynnti áformin um að stórauka fjárfestingu í vistvænni bílum á stórri bílasýningu í Detroit um helgina. Upphaflega ætlaði Ford að leggja um fjóra og hálfan milljarð dollara í rafbíla og blendinga fram til 2020. Af þeim fjörutíu tegundum rafknúinna bíla sem Ford ætlar að koma á markað á næstu árum verða sextán rafbílar. Afgangurinn verða blendingsbílar sem geta gengið fyrir bæði rafmagni og jarðefnaeldsneyti, að því er segir í frétt Reuters. Áform Ford og fleiri bílaframleiðanda um að leggja aukna áherslu á rafbílaframleiðslu eru meðal annars tilkominn vegna pressu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá bensín- og dísilbílum sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Kínverjar, Indverjar, Frakkar og Bretar hafa þegar tilkynnt um áætlanir um að taka bifreiðar sem eru knúnar með jarðefnaeldsneyti úr notkun í áföngum á milli 2030 og 2040.
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent