Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2018 00:27 Frá lokunum við Rauðavatn í dag. vísir/vilhelm Uppfært klukkan 07:50 Búið er að opna veginn um Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli. Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. Að sama skapi er búið að opna veginn um Lyngdalsheiði. Verið er að moka flesta vegi sem snjóað hefur á síðastliðinn sólarhring. Þá er hálka á Suðurstrandavegi og þæfingsferð á vegum við sunnanvert Þingvallavatn. Grindavíkurvegur er enn opinn þó þar sé einnig hálka, rétt eins og á Reykjanesbraut.Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Veður fer hratt versnandi á Hellisheiði og Þrengslum og er búist við að veður versni enn frekar þegar líður á nóttina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi sem send var á miðnætti. Vegagerðin hefur af þeim sökum ákveðið að hætta fylgdarakstri um Suðurlandsveg sem snjóruðningstæki hafa sinnt með hléum undanfarnar klukkustundir. Lokun á Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Sandskeið mun því verða áfram sem og lokun á Þrengslavegi og er ráðgert að reyna að opna vegina er veður gengur niður undir morgun. Björgunarsveitir sinna lokunum í umboði lögreglu og Vegagerðarinnar. Suðurstrandavegur er opinn og verður allt kapp lagt á að halda honum opnum. Búast má þó við að veður komi til með að versna þar í nótt. Lögregla biður vegfarendur um að virða lokanir lögreglu og vegagerðarinnar. Nánari upplýsingar verða veittar samhliða því sem þær berast eða veður og færð breytist. Fylgjast má með upplýsingum um færð og veður í nótt á vegagerdin.is og vedur.is. Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Uppfært klukkan 07:50 Búið er að opna veginn um Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli. Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. Að sama skapi er búið að opna veginn um Lyngdalsheiði. Verið er að moka flesta vegi sem snjóað hefur á síðastliðinn sólarhring. Þá er hálka á Suðurstrandavegi og þæfingsferð á vegum við sunnanvert Þingvallavatn. Grindavíkurvegur er enn opinn þó þar sé einnig hálka, rétt eins og á Reykjanesbraut.Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Veður fer hratt versnandi á Hellisheiði og Þrengslum og er búist við að veður versni enn frekar þegar líður á nóttina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi sem send var á miðnætti. Vegagerðin hefur af þeim sökum ákveðið að hætta fylgdarakstri um Suðurlandsveg sem snjóruðningstæki hafa sinnt með hléum undanfarnar klukkustundir. Lokun á Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Sandskeið mun því verða áfram sem og lokun á Þrengslavegi og er ráðgert að reyna að opna vegina er veður gengur niður undir morgun. Björgunarsveitir sinna lokunum í umboði lögreglu og Vegagerðarinnar. Suðurstrandavegur er opinn og verður allt kapp lagt á að halda honum opnum. Búast má þó við að veður komi til með að versna þar í nótt. Lögregla biður vegfarendur um að virða lokanir lögreglu og vegagerðarinnar. Nánari upplýsingar verða veittar samhliða því sem þær berast eða veður og færð breytist. Fylgjast má með upplýsingum um færð og veður í nótt á vegagerdin.is og vedur.is.
Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira