Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. janúar 2018 22:11 Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat og því hafi hún fagnað þessari þróun hjá Olís. Vísir/Samsett Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. Bryndís er einn fjölmargra Íslendinga sem nú tekur þátt í Veganúar átakinu. Lýsti hún yfir mikill ánægju með hamborgarann á Facebook-hópnum Vegan Ísland. Svona er borgarinn kynntur til leiks hjá Olís.Olís„Ég var búin að lofa unglingnum borgara í kvöld og þegar ég fór að versla hann sá ég að Olís er kominn með vegan borgara. Keypti svoleiðis og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, vel útilátið og bragðgott,“ skrifaði hún á grúppuna. Einn meðlimur hópsins vakti þá athygli á því í athugasemd við færslu Bryndísar að ekki er um að ræða vegan borgara heldur hamborgara sem heitir Vegaborgari. „Mér fannst þetta rosalega villandi. Ég er að taka þátt í Veganúar og hugsaði bara: Vá geðveikt,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir uppákomunni en vill endilega koma í veg fyrir að aðrir geri mögulega sömu mistök og hún.Bryndís lýsti yfir mikilli ánægju með hamborgarann á Facebook-síðunni Vegan Ísland.Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat við heimkomu og því hafi hún fagnað mjög þessari þróun hjá Olís. „Ég hugsaði: ohh ég er að fara heim að fá mér eitthvað salat. Ég nenni því ekki. Ég sá þetta svo og varð geðveikt glöð,“ segir hún. Telur nafnið á hamborgaranum vera villandi Bryndís telur þetta vera afar villandi framsetning fyrir vegan-einstaklinga. „Já algjörlega. Þetta heitir náttúrulega Vegaborgari. Það væri betra að breyta því í grænmetisborgara því það er egg og majónes á honum.“ „Ég hugsaði að þeir væru ábyggilega með þetta núna í janúar þar sem það eru allir að taka þátt í Veganúar. Þetta er geðveikt fyndið eftir á,“ segir hún. Matur Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00 Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. Bryndís er einn fjölmargra Íslendinga sem nú tekur þátt í Veganúar átakinu. Lýsti hún yfir mikill ánægju með hamborgarann á Facebook-hópnum Vegan Ísland. Svona er borgarinn kynntur til leiks hjá Olís.Olís„Ég var búin að lofa unglingnum borgara í kvöld og þegar ég fór að versla hann sá ég að Olís er kominn með vegan borgara. Keypti svoleiðis og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, vel útilátið og bragðgott,“ skrifaði hún á grúppuna. Einn meðlimur hópsins vakti þá athygli á því í athugasemd við færslu Bryndísar að ekki er um að ræða vegan borgara heldur hamborgara sem heitir Vegaborgari. „Mér fannst þetta rosalega villandi. Ég er að taka þátt í Veganúar og hugsaði bara: Vá geðveikt,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir uppákomunni en vill endilega koma í veg fyrir að aðrir geri mögulega sömu mistök og hún.Bryndís lýsti yfir mikilli ánægju með hamborgarann á Facebook-síðunni Vegan Ísland.Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat við heimkomu og því hafi hún fagnað mjög þessari þróun hjá Olís. „Ég hugsaði: ohh ég er að fara heim að fá mér eitthvað salat. Ég nenni því ekki. Ég sá þetta svo og varð geðveikt glöð,“ segir hún. Telur nafnið á hamborgaranum vera villandi Bryndís telur þetta vera afar villandi framsetning fyrir vegan-einstaklinga. „Já algjörlega. Þetta heitir náttúrulega Vegaborgari. Það væri betra að breyta því í grænmetisborgara því það er egg og majónes á honum.“ „Ég hugsaði að þeir væru ábyggilega með þetta núna í janúar þar sem það eru allir að taka þátt í Veganúar. Þetta er geðveikt fyndið eftir á,“ segir hún.
Matur Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00 Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38
Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00
Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00