Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. janúar 2018 19:01 Rúnar Kárason skoraði fimm mörk í dag vísir/epa „Svekkjandi í lokin að við skildum ekki sigla þessu heim með svona fimm mörkum, en sigurinn er fyrir öllu,“ voru fyrstu orð Rúnars Kárasonar eftir sigur Íslendinga á Svíum á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu við Henry Birgi Gunnarsson. Ísland vann tveggja marka sigur, 26-24, eftir að hafa komist tíu mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks. „Virkilega gott að byrja svona sannfærandi í mótinu. Þessi byrjun hjá okkur var geggjuð og að fá Bjögga [Björgvin Pál Gústavsson] svona fáránlega sterkan og taka allt sem fór miður í vörninni.“ Björgvin Páll varði 15 skot í leiknum, þar af tvö víti, og var með 38 prósenta markvörslu. „Mér fannst vörnin vera allt í lagi, geggjað að við höfum ná að stilla okkur svona vel saman í þennan mikilvæga leik,“ sagði Rúnar. Íslenska liðið var ekki sannfærandi í síðustu æfingaleikjunum fyrir mótið gegn Þjóðverjum, en mættu vel tilbúnir í þennan leik. „Við vorum búnir að horfa ógeðslega mikið á þá, var orðið drepleiðinlegt í lokin, en það margborgaði sig. Það kennir krökkunum heima að heimavinnan er mikilvæg. Leikplanið virkaði 100 prósent og var í rauninni bara agaleysi í seinni hálfleik og kannski farið að draga aðeins af Aroni [Pálmarssyni] sem var búinn að vera allt í öllu ásamt Óla [Guðmundssyni].“ „Þetta var orðið svolítið óþægilegt en þegar Janus [Daði Smárason] setur hann úr horninu og Arnór [Þór Gunnarsson] setti víti þá kom bara sigurvíman yfir,“ sagði sáttur Rúnar Kárason að leikslokum. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
„Svekkjandi í lokin að við skildum ekki sigla þessu heim með svona fimm mörkum, en sigurinn er fyrir öllu,“ voru fyrstu orð Rúnars Kárasonar eftir sigur Íslendinga á Svíum á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu við Henry Birgi Gunnarsson. Ísland vann tveggja marka sigur, 26-24, eftir að hafa komist tíu mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks. „Virkilega gott að byrja svona sannfærandi í mótinu. Þessi byrjun hjá okkur var geggjuð og að fá Bjögga [Björgvin Pál Gústavsson] svona fáránlega sterkan og taka allt sem fór miður í vörninni.“ Björgvin Páll varði 15 skot í leiknum, þar af tvö víti, og var með 38 prósenta markvörslu. „Mér fannst vörnin vera allt í lagi, geggjað að við höfum ná að stilla okkur svona vel saman í þennan mikilvæga leik,“ sagði Rúnar. Íslenska liðið var ekki sannfærandi í síðustu æfingaleikjunum fyrir mótið gegn Þjóðverjum, en mættu vel tilbúnir í þennan leik. „Við vorum búnir að horfa ógeðslega mikið á þá, var orðið drepleiðinlegt í lokin, en það margborgaði sig. Það kennir krökkunum heima að heimavinnan er mikilvæg. Leikplanið virkaði 100 prósent og var í rauninni bara agaleysi í seinni hálfleik og kannski farið að draga aðeins af Aroni [Pálmarssyni] sem var búinn að vera allt í öllu ásamt Óla [Guðmundssyni].“ „Þetta var orðið svolítið óþægilegt en þegar Janus [Daði Smárason] setur hann úr horninu og Arnór [Þór Gunnarsson] setti víti þá kom bara sigurvíman yfir,“ sagði sáttur Rúnar Kárason að leikslokum.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00