Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2018 22:07 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í dag með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. Þar spurði hann þingmennina af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem ræddi við manneskjur sem sóttu fundinn. Þau segja ummæli Trump hafa komið fundargestum á óvart. Þingmennirnir og Trump eru að reyna að komast að samkomulagi um að tryggja aftur réttindi umræddra innflytjenda, en mörgum þeirra hefur verið gert að yfirgefa Bandaríkin, og á sama ræða mögulega fjárveitingu til þess að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.New York Times sagði frá því í síðasta mánuði að Trump hefði eitt sinn sagt að allir innflytjendur frá Haítí væru með alnæmi og að innflytjendur frá Afríku myndu aldrei snúa aftur í kofana sína. Hvíta húsið neitað því ekki að Trump hefði sagt þetta og sendi út yfirlýsingu um að hann væri að berjast fyrir hagsmunum Bandaríkjamanna.Í fyrstu stóð í fréttinni að fundurinn hefði farið fram í gær. Hið rétta er að hann var í dag og hefur það verið leiðrétt.White House response to this story here. Went over every comment in the story before it was published: https://t.co/1RPtfAviYZ pic.twitter.com/dViIeW7Q1X— Josh Dawsey (@jdawsey1) January 11, 2018 The Trump administration habitually denies true stories, but it has officially accepted the "shithole" report. https://t.co/vJO0INjrOe— Daniel Dale (@ddale8) January 11, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45 Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í dag með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. Þar spurði hann þingmennina af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem ræddi við manneskjur sem sóttu fundinn. Þau segja ummæli Trump hafa komið fundargestum á óvart. Þingmennirnir og Trump eru að reyna að komast að samkomulagi um að tryggja aftur réttindi umræddra innflytjenda, en mörgum þeirra hefur verið gert að yfirgefa Bandaríkin, og á sama ræða mögulega fjárveitingu til þess að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.New York Times sagði frá því í síðasta mánuði að Trump hefði eitt sinn sagt að allir innflytjendur frá Haítí væru með alnæmi og að innflytjendur frá Afríku myndu aldrei snúa aftur í kofana sína. Hvíta húsið neitað því ekki að Trump hefði sagt þetta og sendi út yfirlýsingu um að hann væri að berjast fyrir hagsmunum Bandaríkjamanna.Í fyrstu stóð í fréttinni að fundurinn hefði farið fram í gær. Hið rétta er að hann var í dag og hefur það verið leiðrétt.White House response to this story here. Went over every comment in the story before it was published: https://t.co/1RPtfAviYZ pic.twitter.com/dViIeW7Q1X— Josh Dawsey (@jdawsey1) January 11, 2018 The Trump administration habitually denies true stories, but it has officially accepted the "shithole" report. https://t.co/vJO0INjrOe— Daniel Dale (@ddale8) January 11, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45 Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45
Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31