Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour