Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Ertu drusla? Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Ertu drusla? Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour