Hátt á annað hundrað rússneskir íþróttamenn munu fá að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeongchang í Suður Kóreu nú í febrúar.
Áður hafði Alþjóðaólympíunefndin, IOC, bannað Rússland frá leikunum vegna ríkisstyrktar lyfjamisnotkunnar.
Nú hefur IOC hins vegar gefið út að þeir íþróttamenn sem geta sannað að þeir komi ekki nálægt ólöglegum lyfjum fái að keppa á leikunum undir hlutlausum fána, sem Ólympíufarar frá Rússlandi.
IOC mun gefa út leyfi til leikmanna á fundi sínum á laugardaginn, eftir það verður ekki mögulegt fyrir rússneska íþróttamenn að keppa í Pyeongchang.
169 Rússar fá að keppa í Pyeongchang
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
