Ingibjörg Pálmadóttir bætir við hlut sinn í 365 miðlum Kristinn Ingi Jónsson skrifar 24. janúar 2018 08:00 Félög á vegum Ingibjargar eiga nú ríflega 90 prósenta hlut í A-flokki 365 miðla. Vísir/Andri Marinó Félagið Apogee, sem er í eigu félaga á vegum Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra 365 miðla, hefur keypt 14,5 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins Auðar I í A-flokki í fjölmiðlafyrirtækinu. Eftir viðskiptin eiga félög á vegum Ingibjargar samanlagt um 90,5 prósent A-hluta í 365 miðlum, sem er eigandi Fréttablaðsins. Félagið Grandier, í eigu Sigurðar Bollasonar fjárfestis, hefur jafnframt aukið lítillega við hlut sinn í A-hluta fyrirtækisins og á nú 8,9 prósenta eignarhlut. Þá hefur Volta, félag Kjartans Arnar Ólafssonar, selt allan eins prósents hlut sinn í A-flokki fjölmiðlafyrirtækisins og Ari Edwald, fyrrverandi forstjóri 365, minnkað hlut sinn úr 1,3 í 0,6 prósent.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, forstjóri 365 miðla.Apogee á jafnframt 61 prósents hlut í B-flokki 365 miðla á móti 39 prósenta hlut fjölmiðlafyrirtækisins sjálfs. Sjóðurinn Auður I, sem er í rekstri Kviku fjárfestingarbanka, eignaðist 14,5 prósenta hlut í 365 miðlum við sameiningu 365 og fjarskiptafélagsins Tals árið 2014. Fjölmargir einka- og fagfjárfestar lögðu sjóðnum til fjármagn en á meðal stærstu eigenda hans eru Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stapi lífeyrissjóður.Fréttin birtist fyrst í Markaðinum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Markaðir Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Félagið Apogee, sem er í eigu félaga á vegum Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra 365 miðla, hefur keypt 14,5 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins Auðar I í A-flokki í fjölmiðlafyrirtækinu. Eftir viðskiptin eiga félög á vegum Ingibjargar samanlagt um 90,5 prósent A-hluta í 365 miðlum, sem er eigandi Fréttablaðsins. Félagið Grandier, í eigu Sigurðar Bollasonar fjárfestis, hefur jafnframt aukið lítillega við hlut sinn í A-hluta fyrirtækisins og á nú 8,9 prósenta eignarhlut. Þá hefur Volta, félag Kjartans Arnar Ólafssonar, selt allan eins prósents hlut sinn í A-flokki fjölmiðlafyrirtækisins og Ari Edwald, fyrrverandi forstjóri 365, minnkað hlut sinn úr 1,3 í 0,6 prósent.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, forstjóri 365 miðla.Apogee á jafnframt 61 prósents hlut í B-flokki 365 miðla á móti 39 prósenta hlut fjölmiðlafyrirtækisins sjálfs. Sjóðurinn Auður I, sem er í rekstri Kviku fjárfestingarbanka, eignaðist 14,5 prósenta hlut í 365 miðlum við sameiningu 365 og fjarskiptafélagsins Tals árið 2014. Fjölmargir einka- og fagfjárfestar lögðu sjóðnum til fjármagn en á meðal stærstu eigenda hans eru Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stapi lífeyrissjóður.Fréttin birtist fyrst í Markaðinum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Markaðir Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira