Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 17:52 Það mun snjóa norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði samfara allhvössum vindi. vísir/auðunn Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. Mývatns-og Möðrudalsöræfum verður síðan lokað klukkan 18. Þá kemur fram í ábendingu veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar að spáin að veðurspáin fyrir Austfirði hafi nú versnað. „Þar er nú reiknað með umtalsverðri snjókomu og miklu hríðarveðri, einkum á fjallvegunum. Vakin er athygli á snjóflóðahættu til fjalla á Austfjörðum. Einnig snjóar samfara allhvössum vindi norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Vetrarfærð er á vegum á Suðurlandi, hálkublettir, hálka, snjóþekja eða krapi.Hálka eða snjóþekja er víða á Vesturlandi. Þungfært er á Fellsströnd og á Skarðsströnd. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er víðast hálka eða snjóþekja og éljagangur. Þungfært á Hálfdán og Mikladal. Flughálka er í Gufudalssveit og mikið hvassviðri er á Klettsháls.Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi, snjókoma eða él og skafrenningur og versnandi veður. Búið er að loka Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Ófært er um Dalsmynni, Hólasand og Dettifossveg en þungfært inn í Fnjóskadal.Mývatns- og Möðrudalsöræfi loka kl. 18:00Hálka eða snjóþekja og éljagangur eða skafrenningur er á Austurlandi og versnandi veður. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði og á Fagradal. Fjarðarheiði er ófær og þar er blindbylur. Ófært er einnig á Vatnsskarði eystra, Breiðdalsheiði og Öxi.Hálka eða hálkublettir er á Suðausturlandi. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. Mývatns-og Möðrudalsöræfum verður síðan lokað klukkan 18. Þá kemur fram í ábendingu veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar að spáin að veðurspáin fyrir Austfirði hafi nú versnað. „Þar er nú reiknað með umtalsverðri snjókomu og miklu hríðarveðri, einkum á fjallvegunum. Vakin er athygli á snjóflóðahættu til fjalla á Austfjörðum. Einnig snjóar samfara allhvössum vindi norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Vetrarfærð er á vegum á Suðurlandi, hálkublettir, hálka, snjóþekja eða krapi.Hálka eða snjóþekja er víða á Vesturlandi. Þungfært er á Fellsströnd og á Skarðsströnd. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er víðast hálka eða snjóþekja og éljagangur. Þungfært á Hálfdán og Mikladal. Flughálka er í Gufudalssveit og mikið hvassviðri er á Klettsháls.Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi, snjókoma eða él og skafrenningur og versnandi veður. Búið er að loka Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Ófært er um Dalsmynni, Hólasand og Dettifossveg en þungfært inn í Fnjóskadal.Mývatns- og Möðrudalsöræfi loka kl. 18:00Hálka eða snjóþekja og éljagangur eða skafrenningur er á Austurlandi og versnandi veður. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði og á Fagradal. Fjarðarheiði er ófær og þar er blindbylur. Ófært er einnig á Vatnsskarði eystra, Breiðdalsheiði og Öxi.Hálka eða hálkublettir er á Suðausturlandi.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira