Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour