Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour