Gul viðvörun víða um land á morgun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. janúar 2018 17:16 Þeir sem verða á ferðinni þurfa að sýna aðgát. Veðurstofa Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Búast má við hvassviðri og hríðarveðri í kvöld og á morgun. Þegar er farið að hvessa allhressilega á Suðausturlandi en meðalvindur hefur farið yfir 20 m/s. „Þetta er viðvörun í dag og á morgun,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur í samtali við Vísi. „Það er sem sagt áfram viðvörun hérna suðaustantil í dag en hinar gilda á morgun. Það er á morgun er þetta áfram hérna suðaustanlands bara vindstrengur, óbreytt. En hins vegar er síðdegis verið að vara við hvössum vindi hérna á Faxaflóanum og þá aðallega vindhviðum við fjöll. Svo má segja að hin viðvörunin hún er norðvestanvert landið. Þar er verið að vara við hríðarveðri annað kvöld.“ Höfuðborgarsvæðið sjálft er undanskilið viðvöruninni, „Á Faxaflóanum er aðallega verið að spá vindhviðum við fjöll eins og Kjalarnesið og Hafnarfjallið og víðar. Þeir sem verða á ferðinni verða að sýna aðgát,“ segir Haraldur.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 10-18 m/s, en 20-25 syðst á landinu og með ströndinni að Öræfajökli. Dálítil slydda eða snjókoma SA-lands, annars þurrt. Mun hægari vindur NA-til á landinu og sums staðar él í kvöld. Frost 0 til 15 stig, kaldast á NA-landi, en hiti kringum frostmark sunnan heiða. Austan hvassviðri eða stormur á suðurhelmingi landsins á morgun og rigning eða slydda, en snjókoma á heiðum. Heldur hlýnandi. Hvessir einnig með snjókomu fyrir norðan um kvöldið.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag: Austan 10-20 m/s N-til á landinu, hvassast við ströndina, annars mun hægari. Víða slydda, rigning eða snjókoma en úrkomulítið SV-lands. Hiti kringum frostmark. Norðlægari um kvöldið og snjókoma fyrir norðan, en þurrt sunnan heiða.Á miðvikudag: Hvöss norðustanátt og snjókoma eða slydda, en þurrt á S- og SV-landi. Hiti um frostmark, en vægt frost í innsveitum.Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og víða léttskýjað S- og V-lands, en dálítil él á N- og A-landi. Kólnandi veður.Á föstudag: Suðaustanátt og dálítil snjókoma S- og V-lands, annars skýjað og þurrt. Frost 0 til 12 stig, kaldast á NA- og A-landi.Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt, úrkoma víða um land og hiti kringum frostmark. Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Búast má við hvassviðri og hríðarveðri í kvöld og á morgun. Þegar er farið að hvessa allhressilega á Suðausturlandi en meðalvindur hefur farið yfir 20 m/s. „Þetta er viðvörun í dag og á morgun,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur í samtali við Vísi. „Það er sem sagt áfram viðvörun hérna suðaustantil í dag en hinar gilda á morgun. Það er á morgun er þetta áfram hérna suðaustanlands bara vindstrengur, óbreytt. En hins vegar er síðdegis verið að vara við hvössum vindi hérna á Faxaflóanum og þá aðallega vindhviðum við fjöll. Svo má segja að hin viðvörunin hún er norðvestanvert landið. Þar er verið að vara við hríðarveðri annað kvöld.“ Höfuðborgarsvæðið sjálft er undanskilið viðvöruninni, „Á Faxaflóanum er aðallega verið að spá vindhviðum við fjöll eins og Kjalarnesið og Hafnarfjallið og víðar. Þeir sem verða á ferðinni verða að sýna aðgát,“ segir Haraldur.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 10-18 m/s, en 20-25 syðst á landinu og með ströndinni að Öræfajökli. Dálítil slydda eða snjókoma SA-lands, annars þurrt. Mun hægari vindur NA-til á landinu og sums staðar él í kvöld. Frost 0 til 15 stig, kaldast á NA-landi, en hiti kringum frostmark sunnan heiða. Austan hvassviðri eða stormur á suðurhelmingi landsins á morgun og rigning eða slydda, en snjókoma á heiðum. Heldur hlýnandi. Hvessir einnig með snjókomu fyrir norðan um kvöldið.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag: Austan 10-20 m/s N-til á landinu, hvassast við ströndina, annars mun hægari. Víða slydda, rigning eða snjókoma en úrkomulítið SV-lands. Hiti kringum frostmark. Norðlægari um kvöldið og snjókoma fyrir norðan, en þurrt sunnan heiða.Á miðvikudag: Hvöss norðustanátt og snjókoma eða slydda, en þurrt á S- og SV-landi. Hiti um frostmark, en vægt frost í innsveitum.Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og víða léttskýjað S- og V-lands, en dálítil él á N- og A-landi. Kólnandi veður.Á föstudag: Suðaustanátt og dálítil snjókoma S- og V-lands, annars skýjað og þurrt. Frost 0 til 12 stig, kaldast á NA- og A-landi.Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt, úrkoma víða um land og hiti kringum frostmark.
Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira