Uppeldisaðferðin RIE hefur slegið í gegn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 20. janúar 2018 20:00 Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur. RIE, Respectful Parenting, eða virðingarríkt tengslauppeldi er uppeldisaðferð sem hefur hlotið mikla athygli síðustu ár. Hugmyndafræðin byggir á virðingu og trausti í uppeldi en samkvæmt henni eiga foreldrar til að mynda frá fyrsta degi að tala eðlilega við börnin og sleppa öllu leikriti. Þá er einn þáttur hennar er frjáls leikur barna en RIE foreldrafélagið var með svokallaðan ævintýraleikvöll í dag sem var innblásin af hugmyndafræðinni. Þannig er börnum boðið upp á alls kyns efnivið sem þau leika sér með á eigin forsendum, svo sem pappakassa,efnisbúta, plastbox, spítur, potta og teip. „Þetta er opin efniviður sem hefur enga fyrirfram ákveðið hlutverk og þá þurfa krakkarnir að ákveða hvernig þau ætla að láta þennan efniverð einhvernvegin verða að einhverju,“ segir Kristín Maríella, sem hefur orðið einskonar talskona RIE á Íslandi, en hún heldur úti bloggsíðu um hugmyndafræðina. Kristín segir að að þeir sem tileinki sér RIE reyni að forðast of flókin leikföng. „Af því þá erum við að ala upp krakka sem eru vanir því að það sé endalaust verið að skemmta þeim í staðinn fyrir að þau séu að skemmta sjálfum sér,“ segir Kristín. Erfitt er að segja hversu margir foreldrar á Íslandi nota þessa uppeldisaðferð en mörg þúsund foreldrar eru virkir meðlimir í Facebook-hópnum Rie á Íslandi. Kristín segist hafa fundið fyrir gríðarlega aukum áhuga síðasta árið. Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur. RIE, Respectful Parenting, eða virðingarríkt tengslauppeldi er uppeldisaðferð sem hefur hlotið mikla athygli síðustu ár. Hugmyndafræðin byggir á virðingu og trausti í uppeldi en samkvæmt henni eiga foreldrar til að mynda frá fyrsta degi að tala eðlilega við börnin og sleppa öllu leikriti. Þá er einn þáttur hennar er frjáls leikur barna en RIE foreldrafélagið var með svokallaðan ævintýraleikvöll í dag sem var innblásin af hugmyndafræðinni. Þannig er börnum boðið upp á alls kyns efnivið sem þau leika sér með á eigin forsendum, svo sem pappakassa,efnisbúta, plastbox, spítur, potta og teip. „Þetta er opin efniviður sem hefur enga fyrirfram ákveðið hlutverk og þá þurfa krakkarnir að ákveða hvernig þau ætla að láta þennan efniverð einhvernvegin verða að einhverju,“ segir Kristín Maríella, sem hefur orðið einskonar talskona RIE á Íslandi, en hún heldur úti bloggsíðu um hugmyndafræðina. Kristín segir að að þeir sem tileinki sér RIE reyni að forðast of flókin leikföng. „Af því þá erum við að ala upp krakka sem eru vanir því að það sé endalaust verið að skemmta þeim í staðinn fyrir að þau séu að skemmta sjálfum sér,“ segir Kristín. Erfitt er að segja hversu margir foreldrar á Íslandi nota þessa uppeldisaðferð en mörg þúsund foreldrar eru virkir meðlimir í Facebook-hópnum Rie á Íslandi. Kristín segist hafa fundið fyrir gríðarlega aukum áhuga síðasta árið.
Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira