Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour