Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour