Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour