Dow Jones aftur niður um meira en þúsund stig Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 22:07 Rétt fyrir lokun markaða í Kauphöllinni í New York í dag. Vísir/Getty Hlutabréfavísitalan Dow Jones féll í dag um rúmlega 1.000 stig, eða 4,15 prósent. Er þetta í annað skiptið á fjórum dögum sem vísitalan lækkar um meira en þúsund stig. S&P 500 vísitalan lækkaði einnigí dag um 100,58 stig eða 3,75 prósent. Þá lækkaði Nasdaq vísitalan um 3,9 prósent eða 274,8 stig.Í frétt á vef BBC segir að lækkanir hafi verið á mörkuðum víða um Evrópu í dag líkt og vestanhafs. Þannig hafi breska FTSE 100 vísitalan lækkað um 106,73 stig, eða 1,49 prósent. Dow Jones lækkaði á mánudaginn um 1.175 stig eða 4,6 prósent og var það mesta lækkun vísitölunnar á einum degi síðan í fjármálahruninu 2008. Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hefur verið að hækka almennt síðustu mánuði og hækkaði Dow Jones um meira en 25 prósent á síðast ári. Raunar var óvenjulítið um óróleika á hlutabréfamarkaði árið 2017. Í frétt BBC segir að menn óttist að sterk staða alþjóðahagkerfisins muni ýta undir verðbólgu og auka vexti. Tengdar fréttir Ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur Miklar sveiflur voru á mörkuðum víða um heim í dag eftir sögulegar lækkanir í Bandaríkjunum í gær. Ótti er um vaxandi verðbólgu á heimsvísu en dósent í hagfræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. 6. febrúar 2018 21:00 Mesta lækkun Dow Jones síðan 2008 Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones lækkaði í dag um 1175 stig eða 4,6 prósent. Þetta er mesta lækkun vísitölunnar á einum degi síðan í september árið 2008. 5. febrúar 2018 21:35 Óttast ekki hrun þrátt fyrir skarpa lækkun Rauðar tölur hafa einkennt hlutabréfamarkaði í morgun. 6. febrúar 2018 07:07 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréfavísitalan Dow Jones féll í dag um rúmlega 1.000 stig, eða 4,15 prósent. Er þetta í annað skiptið á fjórum dögum sem vísitalan lækkar um meira en þúsund stig. S&P 500 vísitalan lækkaði einnigí dag um 100,58 stig eða 3,75 prósent. Þá lækkaði Nasdaq vísitalan um 3,9 prósent eða 274,8 stig.Í frétt á vef BBC segir að lækkanir hafi verið á mörkuðum víða um Evrópu í dag líkt og vestanhafs. Þannig hafi breska FTSE 100 vísitalan lækkað um 106,73 stig, eða 1,49 prósent. Dow Jones lækkaði á mánudaginn um 1.175 stig eða 4,6 prósent og var það mesta lækkun vísitölunnar á einum degi síðan í fjármálahruninu 2008. Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hefur verið að hækka almennt síðustu mánuði og hækkaði Dow Jones um meira en 25 prósent á síðast ári. Raunar var óvenjulítið um óróleika á hlutabréfamarkaði árið 2017. Í frétt BBC segir að menn óttist að sterk staða alþjóðahagkerfisins muni ýta undir verðbólgu og auka vexti.
Tengdar fréttir Ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur Miklar sveiflur voru á mörkuðum víða um heim í dag eftir sögulegar lækkanir í Bandaríkjunum í gær. Ótti er um vaxandi verðbólgu á heimsvísu en dósent í hagfræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. 6. febrúar 2018 21:00 Mesta lækkun Dow Jones síðan 2008 Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones lækkaði í dag um 1175 stig eða 4,6 prósent. Þetta er mesta lækkun vísitölunnar á einum degi síðan í september árið 2008. 5. febrúar 2018 21:35 Óttast ekki hrun þrátt fyrir skarpa lækkun Rauðar tölur hafa einkennt hlutabréfamarkaði í morgun. 6. febrúar 2018 07:07 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur Miklar sveiflur voru á mörkuðum víða um heim í dag eftir sögulegar lækkanir í Bandaríkjunum í gær. Ótti er um vaxandi verðbólgu á heimsvísu en dósent í hagfræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. 6. febrúar 2018 21:00
Mesta lækkun Dow Jones síðan 2008 Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones lækkaði í dag um 1175 stig eða 4,6 prósent. Þetta er mesta lækkun vísitölunnar á einum degi síðan í september árið 2008. 5. febrúar 2018 21:35
Óttast ekki hrun þrátt fyrir skarpa lækkun Rauðar tölur hafa einkennt hlutabréfamarkaði í morgun. 6. febrúar 2018 07:07