Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2018 09:30 Guðmundur Guðmundsson. Vísir Guðmundur Guðmundsson var í gær ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í þriðja sinn á hans ferli. Hann tekur við starfinu af Geir Sveinssyni sem hafði verið landsliðsþjálfari síðustu tvö ár á undan. Farið var um víðan völl á fundinum sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Guðmundur ræddi meðal annars um næstu leiki sem verður æfingamót í Noregi og svo leikir gegn Litháen í byrjun sumars um sæti á HM í Danmörku og Frakklandi á næsta ári. „Það eru ofboðslega mikilvægir leikir á móti Litháen í júní þar sem við þurfum að ná góðum leikjum til að komast inn á næsta HM,“ sagði Guðmundur. Guðmundur gekkst við því að vissulega hefði verið mögulegt að fá sterkari andstæðinga en Litháen þegar dregið var í umspilið fyrir HM. „Já, það er rétt,“ sagði hann og brosti. „Ég ætla ekki að fara að tala um Litháen eins og það sé besta lið í heimi en maður er þó búinn að læra það á þessum langa ferli og þið þekkið mig - ég ber alltaf virðingu fyrir andstæðingnum. Alltaf,“ sagði hann og hló. „Það sama gildir um Litháen,“ sagði þjálfarinn enn fremur en íslenskir fjölmiðlamenn sem og aðrir sem hafa fylgst með störfum Guðmundar í gegnum árin vita að hann talar alltaf vel um næsta andstæðing sinn og varar iðulega við tal um vanmat ef það ber á góma. Fundinn má sjá hér fyrir neðan en einnig var fylgst með honum í beinni textalýsingu, sem má lesa hér. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15 Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05 Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var í gær ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í þriðja sinn á hans ferli. Hann tekur við starfinu af Geir Sveinssyni sem hafði verið landsliðsþjálfari síðustu tvö ár á undan. Farið var um víðan völl á fundinum sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Guðmundur ræddi meðal annars um næstu leiki sem verður æfingamót í Noregi og svo leikir gegn Litháen í byrjun sumars um sæti á HM í Danmörku og Frakklandi á næsta ári. „Það eru ofboðslega mikilvægir leikir á móti Litháen í júní þar sem við þurfum að ná góðum leikjum til að komast inn á næsta HM,“ sagði Guðmundur. Guðmundur gekkst við því að vissulega hefði verið mögulegt að fá sterkari andstæðinga en Litháen þegar dregið var í umspilið fyrir HM. „Já, það er rétt,“ sagði hann og brosti. „Ég ætla ekki að fara að tala um Litháen eins og það sé besta lið í heimi en maður er þó búinn að læra það á þessum langa ferli og þið þekkið mig - ég ber alltaf virðingu fyrir andstæðingnum. Alltaf,“ sagði hann og hló. „Það sama gildir um Litháen,“ sagði þjálfarinn enn fremur en íslenskir fjölmiðlamenn sem og aðrir sem hafa fylgst með störfum Guðmundar í gegnum árin vita að hann talar alltaf vel um næsta andstæðing sinn og varar iðulega við tal um vanmat ef það ber á góma. Fundinn má sjá hér fyrir neðan en einnig var fylgst með honum í beinni textalýsingu, sem má lesa hér.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15 Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05 Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00
Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00
Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15
Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05
Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05
Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39
Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31