Formaður HSÍ náði ekki í Geir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2018 16:46 Geir veit ekki hvort hann verður áfram landsliðsþjálfari. vísir/epa Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti