Öryggisverðir á Ólympíuleikunum ælandi og púandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 13:30 Öryggisverðirnir voru í miklum samskiptum við fólk og smithætta því mikil Vísir/Getty Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Skipuleggjendur vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang þurftu nefnilega að bregast hratt við því þegar grunur kom upp að Nóróveirusýking væri að ganga meðal hóps öryggisvarða á Ólympíusvæðinu. Meira 1200 öryggisverðir voru fjarlægðir af Ólympíusvæðinu vegna þessa máls og í stað þeirra komu 900 hermann í suður-kóreska hernum. Þeir voru kallaðir til með litlum fyrirvara eftir að öryggisverðir voru teknir í burtu. 41 öryggisverðir voru með einkenni sem eru rakin til Nóróveirusýkingar. Einhverjir þeirra voru ælandi og púandi en aðrir í hópnum voru einnig með hita, magaverki og niðurgang. Nóróveiran er alveg bráðsmitandi. Þeir sem voru veikir voru sendir á sjúkrahús en aðrir voru kyrrsettir í miðstöðinni. Þar þurfa þeir að vera þar til að engin fleiri tilfelli koma upp.Norovirus is considered highly contagious and typically includes symptoms of diarrhea, stomach pain, vomiting and nausea. https://t.co/73SDV9Rgug — USA TODAY (@USATODAY) February 6, 2018 Öryggisverðirnir störfuðu aðallega við eftirlitsstörf á stöðum þar sem er sem gengið inn á Ólympíusvæðið og voru því að skoða töskur og aðra hluti sem fólk var að fara með inn á svæðið. Þeir voru því í beinum samskiptum við starfsfólk, fjölmiðlafólk og íþróttafólk á leikunum. Ástæðan fyrir því að allir öryggisverðirnir voru kallaðir af svæðinu var hreinlega til að koma í veg fyrir faraldur. Það hefði getað endað skrautlega og mjög illa ef að öryggisverðirnir færu að smita keppnisfólkið. Ennþá er einhver hætta á því. Skipuleggendur Ólympíuleikanna munu vinna náið með miðstöð smitsjúkdóma í Suður-Kóreu til að koma í veg fyrir frekari smithættu eins og í því að sótthreinsa svæðið og vinnutæki. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Skipuleggjendur vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang þurftu nefnilega að bregast hratt við því þegar grunur kom upp að Nóróveirusýking væri að ganga meðal hóps öryggisvarða á Ólympíusvæðinu. Meira 1200 öryggisverðir voru fjarlægðir af Ólympíusvæðinu vegna þessa máls og í stað þeirra komu 900 hermann í suður-kóreska hernum. Þeir voru kallaðir til með litlum fyrirvara eftir að öryggisverðir voru teknir í burtu. 41 öryggisverðir voru með einkenni sem eru rakin til Nóróveirusýkingar. Einhverjir þeirra voru ælandi og púandi en aðrir í hópnum voru einnig með hita, magaverki og niðurgang. Nóróveiran er alveg bráðsmitandi. Þeir sem voru veikir voru sendir á sjúkrahús en aðrir voru kyrrsettir í miðstöðinni. Þar þurfa þeir að vera þar til að engin fleiri tilfelli koma upp.Norovirus is considered highly contagious and typically includes symptoms of diarrhea, stomach pain, vomiting and nausea. https://t.co/73SDV9Rgug — USA TODAY (@USATODAY) February 6, 2018 Öryggisverðirnir störfuðu aðallega við eftirlitsstörf á stöðum þar sem er sem gengið inn á Ólympíusvæðið og voru því að skoða töskur og aðra hluti sem fólk var að fara með inn á svæðið. Þeir voru því í beinum samskiptum við starfsfólk, fjölmiðlafólk og íþróttafólk á leikunum. Ástæðan fyrir því að allir öryggisverðirnir voru kallaðir af svæðinu var hreinlega til að koma í veg fyrir faraldur. Það hefði getað endað skrautlega og mjög illa ef að öryggisverðirnir færu að smita keppnisfólkið. Ennþá er einhver hætta á því. Skipuleggendur Ólympíuleikanna munu vinna náið með miðstöð smitsjúkdóma í Suður-Kóreu til að koma í veg fyrir frekari smithættu eins og í því að sótthreinsa svæðið og vinnutæki.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira