Auðsholtshjáleiga efst Telma Tómasson skrifar 2. febrúar 2018 16:15 Sigurliðið í fjórgangskeppninni. Vísir Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Þau Ásmundur Ernir Snorrason á Frægi frá Strandarhöfði og Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni voru í A-úrslitum, höfnuðu í þriðja og sjötta sæti og Sylvía Sigurbjörnsdóttir var rétt fyrir utan úrslit á Sæmd frá Vestra-Fíflholti. Auðsholtshjáleiga hlaut því liðaplattann að þessu sinni. Sjá má brot úr sýningum þessara þriggja knapa í fjórgangskeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í gærkvöldi.Þá má sjá kynningu á liðinu með því að smella hér. Annað efst eftir fjórganginn er lið Top Reiter og þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Heildarstaðan í einstaklings- og liðakeppninni eftir fyrstu keppni í Meistaradeildinni er eftirfarandi:Lið - Fjórgangur Auðsholtshjáleiga - 58,5 Top Reiter - 44,5 Ganghestar/Margrétarhof/Equitec - 40 Gangmyllan - 36,5 Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær - 35,5 Hrímnir/Export hestar - 35 Lífland - 32,5 Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel - 17,5Reglur um stigasöfnun Meistaradeild Cintamani er bæði einstaklings- og liðakeppni en til glöggvunar fylgja hér reglunar sem gilda. Í einstaklingskeppninni fá 10 efstu knapar stig. 1. sæti gefur 12 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Knapi sem safnar flestum stigum á keppnistímabili er sigurvegari deildarinnar. Í liðakeppninni eru stigin frá 1 til 24 og skilar sigurvegari keppnisgreinar 24 stigi til síns liðs. Sá sem er númer tvö í keppnisgrein skilar 23 stigum til síns liðs osfrv. Liðið sem safnar flestum stigum yfir keppnistímabilið vinnur Meistaradeildina. Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu. Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna. Verði knapar jafnir í keppnisgrein skiptast stigin jafnt á milli þeirra og á það jafnt við um liðakeppnina og einstaklingskeppnina. Hestar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Sjá meira
Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Þau Ásmundur Ernir Snorrason á Frægi frá Strandarhöfði og Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni voru í A-úrslitum, höfnuðu í þriðja og sjötta sæti og Sylvía Sigurbjörnsdóttir var rétt fyrir utan úrslit á Sæmd frá Vestra-Fíflholti. Auðsholtshjáleiga hlaut því liðaplattann að þessu sinni. Sjá má brot úr sýningum þessara þriggja knapa í fjórgangskeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í gærkvöldi.Þá má sjá kynningu á liðinu með því að smella hér. Annað efst eftir fjórganginn er lið Top Reiter og þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Heildarstaðan í einstaklings- og liðakeppninni eftir fyrstu keppni í Meistaradeildinni er eftirfarandi:Lið - Fjórgangur Auðsholtshjáleiga - 58,5 Top Reiter - 44,5 Ganghestar/Margrétarhof/Equitec - 40 Gangmyllan - 36,5 Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær - 35,5 Hrímnir/Export hestar - 35 Lífland - 32,5 Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel - 17,5Reglur um stigasöfnun Meistaradeild Cintamani er bæði einstaklings- og liðakeppni en til glöggvunar fylgja hér reglunar sem gilda. Í einstaklingskeppninni fá 10 efstu knapar stig. 1. sæti gefur 12 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Knapi sem safnar flestum stigum á keppnistímabili er sigurvegari deildarinnar. Í liðakeppninni eru stigin frá 1 til 24 og skilar sigurvegari keppnisgreinar 24 stigi til síns liðs. Sá sem er númer tvö í keppnisgrein skilar 23 stigum til síns liðs osfrv. Liðið sem safnar flestum stigum yfir keppnistímabilið vinnur Meistaradeildina. Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu. Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna. Verði knapar jafnir í keppnisgrein skiptast stigin jafnt á milli þeirra og á það jafnt við um liðakeppnina og einstaklingskeppnina.
Hestar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Sjá meira