Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour