Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburinn: Mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig 2. febrúar 2018 09:00 Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. Sjálfstraustið þitt er að magnast svo upp, þú færð svo góðar hugmyndir og það er í eðli þínu að halda góðum hugmyndum fyrir þig. En ég ætla að ráðleggja þér að sleppa þeim út í alheiminn og læra að treysta því að það verði þér til góðs að læra að treysta fólki örlítið betur, því í því felst lykillinn að þeim breytingum sem þú ert að leitast eftir. Núna á næstu mánuðum eru margir möguleikar opnir, þú þarft ekki að segja já við bara einu og nei við hinu, heldur er eins og þú getir haldið þessum möguleikum opnum í einhvern tíma. Þú hefur svo sterka tilfinningagreind og þótt þú munir aldrei fá neitt prófskírteini út á það þá er það akkúrat sú greind sem kemur þér þangað sem þú vilt og gefur þér bjartari status. Það er mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig, því drasl og óreiða mun svipta þig orkunni til að framkvæma, svo taktu HSG á þetta: Henda, Sortera, Gefa. Þetta er leiðarvísinn að því að einfalda líf þitt og leyfa tilfinningunum flæða. Eins og þú ert fjölbreyttur, þá verðurðu í raun sjaldan ástfanginn, en stóra ástin á eftir að koma fagnandi á hárréttum tíma, svo hættu að pæla í þessu „and live a little!“. Það er svo mikilvægt fyrir þig að tengja þig alls konar hópum næstu mánuði því við erum öll ein heild og hugmyndirnar flæða miklu betur hjá þér þegar þú leyfir allskyns fólki vera í kringum þig. Þú ert svo rómantískur, dreifðu rómantíkinni í kringum þig, setningum, blómum, kertaljósum og öllu sem tengist rómantík því þá er flæðið þitt algjörlega fullkomið og þú færð þá ást sem þú átt skilið. Þegar ég skoða í kringum þig þá eru ótrúlegir snillingar í þessu merki eins og til dæmis Bjartmar, Bubbi og Laddi, og ef þú þekkir þá ekki þá ertu ekki Tvíburi. Hversdagsleikinn er þér ekki að skapi og þess vegna muntu taka áhættur næstu mánuði og gera eitthvað sem enginn býst við af þér og það mun ganga fullkomlega upp. Setningin þín er: Draumar eru tilfinningar og tilfinningar gera lífið – It‘s A Miracle (Culture Club) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Elsku hjartans Tvíburinn minn, það er allt að fæðast núna og þú sérð svolítið fram í tímann hvað er að fara að gerast og það mun gefa þér ró og sjálfstraust fram í tímann. Sjálfstraustið þitt er að magnast svo upp, þú færð svo góðar hugmyndir og það er í eðli þínu að halda góðum hugmyndum fyrir þig. En ég ætla að ráðleggja þér að sleppa þeim út í alheiminn og læra að treysta því að það verði þér til góðs að læra að treysta fólki örlítið betur, því í því felst lykillinn að þeim breytingum sem þú ert að leitast eftir. Núna á næstu mánuðum eru margir möguleikar opnir, þú þarft ekki að segja já við bara einu og nei við hinu, heldur er eins og þú getir haldið þessum möguleikum opnum í einhvern tíma. Þú hefur svo sterka tilfinningagreind og þótt þú munir aldrei fá neitt prófskírteini út á það þá er það akkúrat sú greind sem kemur þér þangað sem þú vilt og gefur þér bjartari status. Það er mjög mikilvægt þú takir allt til í kringum þig, því drasl og óreiða mun svipta þig orkunni til að framkvæma, svo taktu HSG á þetta: Henda, Sortera, Gefa. Þetta er leiðarvísinn að því að einfalda líf þitt og leyfa tilfinningunum flæða. Eins og þú ert fjölbreyttur, þá verðurðu í raun sjaldan ástfanginn, en stóra ástin á eftir að koma fagnandi á hárréttum tíma, svo hættu að pæla í þessu „and live a little!“. Það er svo mikilvægt fyrir þig að tengja þig alls konar hópum næstu mánuði því við erum öll ein heild og hugmyndirnar flæða miklu betur hjá þér þegar þú leyfir allskyns fólki vera í kringum þig. Þú ert svo rómantískur, dreifðu rómantíkinni í kringum þig, setningum, blómum, kertaljósum og öllu sem tengist rómantík því þá er flæðið þitt algjörlega fullkomið og þú færð þá ást sem þú átt skilið. Þegar ég skoða í kringum þig þá eru ótrúlegir snillingar í þessu merki eins og til dæmis Bjartmar, Bubbi og Laddi, og ef þú þekkir þá ekki þá ertu ekki Tvíburi. Hversdagsleikinn er þér ekki að skapi og þess vegna muntu taka áhættur næstu mánuði og gera eitthvað sem enginn býst við af þér og það mun ganga fullkomlega upp. Setningin þín er: Draumar eru tilfinningar og tilfinningar gera lífið – It‘s A Miracle (Culture Club) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira