Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour