Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour