Puigdemont virtist játa ósigur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. febrúar 2018 07:00 Carles Puigdemont vill nýta tæknina til að stýra frá Brussel. Nordicphotos/AFP „Þú gerir þér eflaust grein fyrir því að þetta sé búið. Fólkið okkar hefur fórnað okkur, eða að minnsta kosti mér,“ sagði í skilaboðum sem Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, sendi fyrrverandi heilbrigðisráðherranum Toni Comín í gær. Telecinco náði myndum af skilaboðunum. Vísaði Puigdemont einnig til þingmannsins og aðskilnaðarsinnans Joan Tarda í skilaboðunum. „Þið verðið ráðherrar, vona ég, en mér hefur nú þegar verið fórnað eins og Tarda hefur áður sagt.“ Skilaboðin voru send á sama tíma og Puigdemont hvatti til sameiningar á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hann ætlaði sér að endurheimta héraðsforsetastólinn. Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. „Ég sem blaðamaður hef alltaf gert mér grein fyrir þeim óskrifuðu reglum sem fylgja starfinu, til að mynda þegar kemur að friðhelgi einkalífsins. Þessar reglur má ekki brjóta,“ sagði Puigdemont. Bætti hann því við að hann væri einungis mannlegur og að það væri mannlegt að efast. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00 Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16 Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
„Þú gerir þér eflaust grein fyrir því að þetta sé búið. Fólkið okkar hefur fórnað okkur, eða að minnsta kosti mér,“ sagði í skilaboðum sem Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, sendi fyrrverandi heilbrigðisráðherranum Toni Comín í gær. Telecinco náði myndum af skilaboðunum. Vísaði Puigdemont einnig til þingmannsins og aðskilnaðarsinnans Joan Tarda í skilaboðunum. „Þið verðið ráðherrar, vona ég, en mér hefur nú þegar verið fórnað eins og Tarda hefur áður sagt.“ Skilaboðin voru send á sama tíma og Puigdemont hvatti til sameiningar á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hann ætlaði sér að endurheimta héraðsforsetastólinn. Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. „Ég sem blaðamaður hef alltaf gert mér grein fyrir þeim óskrifuðu reglum sem fylgja starfinu, til að mynda þegar kemur að friðhelgi einkalífsins. Þessar reglur má ekki brjóta,“ sagði Puigdemont. Bætti hann því við að hann væri einungis mannlegur og að það væri mannlegt að efast.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00 Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16 Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00
Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16
Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50