Kærasti Shiffrin sendur heim frá Vetrarólympíuleikunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 09:00 Faivre er sjöunda sætið var í höfn. vísir/getty Franski skíðakappinn Mathieu Faivre, sem er kærasti skíðadrottningarinnar Mikaela Shiffrin, missti sig eftir stórsvigskeppni ÓL í gær þar sem hann varð í sjöunda sæti. Þá talaði hann illa um liðsfélaga sína og franska skíðasambandið ákvað að bregðast við um leið og senda hann heim. Faivre hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segist bera virðingu fyrir félögum sínum í landsliðinu. „Ég er hér til þess að keppa fyrir sjálfan mig. Mér fannst ég skíða vel og það var eins og að fá blauta tusku í andlitið er ég sá úrslitin,“ sagði Faivre eftir keppnina en Frakkar voru í fjórum af sjö efstu sætunum. Þrír félagar hans voru á undan honum. Þetta þótti ekki vera merkilegur liðs- og Ólympíuandi hjá Frakkanum sem fær ekki að vera áfram á leikunum. Kærasta hans varð Ólympíumeistari í stórsvigi í síðustu viku og keppir í bruni á miðvikudag þar sem hún er líkleg til afreka sem fyrr. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira
Franski skíðakappinn Mathieu Faivre, sem er kærasti skíðadrottningarinnar Mikaela Shiffrin, missti sig eftir stórsvigskeppni ÓL í gær þar sem hann varð í sjöunda sæti. Þá talaði hann illa um liðsfélaga sína og franska skíðasambandið ákvað að bregðast við um leið og senda hann heim. Faivre hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segist bera virðingu fyrir félögum sínum í landsliðinu. „Ég er hér til þess að keppa fyrir sjálfan mig. Mér fannst ég skíða vel og það var eins og að fá blauta tusku í andlitið er ég sá úrslitin,“ sagði Faivre eftir keppnina en Frakkar voru í fjórum af sjö efstu sætunum. Þrír félagar hans voru á undan honum. Þetta þótti ekki vera merkilegur liðs- og Ólympíuandi hjá Frakkanum sem fær ekki að vera áfram á leikunum. Kærasta hans varð Ólympíumeistari í stórsvigi í síðustu viku og keppir í bruni á miðvikudag þar sem hún er líkleg til afreka sem fyrr.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira