Philip Green vill selja Topshop Ólöf Skaftadóttir skrifar 19. febrúar 2018 06:00 Phillip Green og Kate Moss á góðri stund. Vísir/Getty Sir Philip Green, eigandi Arcadia Group sem meðal annars á verslunina Topshop, er sagður í viðræðum við Shandong Ruyi, kínverskt fyrirtæki, um að selja allt eða að minnsta kosti einhvern hluta af eignasafni Arcadia, eftir því sem breski miðillinn Sunday Times kemst næst. Shandong Ruyi hefur undanfarið hefur verið að hasla sér völl í tískugeiranum í Evrópu, Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn, meðal annars þekkt merki á borð við Dorothy Perkins, Miss Selfridge og Burton. 26.000 einstaklingar starfa í verslunum Arcadia. Topshop, sem er þekktasta eign Arcadia, hefur undanfarið átt á brattann að sækja í harðnandi samkeppni við vefverslanir á borð við Asos og Boohoo.com. Ekkert kemur fram í frétt Sunday Times um mögulegt kaupverð. Tengdar fréttir Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sir Philip Green, eigandi Arcadia Group sem meðal annars á verslunina Topshop, er sagður í viðræðum við Shandong Ruyi, kínverskt fyrirtæki, um að selja allt eða að minnsta kosti einhvern hluta af eignasafni Arcadia, eftir því sem breski miðillinn Sunday Times kemst næst. Shandong Ruyi hefur undanfarið hefur verið að hasla sér völl í tískugeiranum í Evrópu, Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn, meðal annars þekkt merki á borð við Dorothy Perkins, Miss Selfridge og Burton. 26.000 einstaklingar starfa í verslunum Arcadia. Topshop, sem er þekktasta eign Arcadia, hefur undanfarið átt á brattann að sækja í harðnandi samkeppni við vefverslanir á borð við Asos og Boohoo.com. Ekkert kemur fram í frétt Sunday Times um mögulegt kaupverð.
Tengdar fréttir Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52