Snjóbrettakona sem hélt að tímataflan væri biluð tók gullið í risasvigi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2018 12:30 Ledicka kom, sá og sigraði. vísir/getty Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið. Ledecka þótti ekki líkleg til afreka og var sú 26. til þess að skíða niður brautina, en hún er betur þekkt fyrir afrek sín á snjóbretti. Hún mun keppa á brettinu sínu á Ólympíuleikunum í næstu viku. Það munaði ekki miklu á Ledecku og Önnu frá Austurríki,en það munaði einungis einu sekúndubroti, en Ledecka vann þrátt fyrir að gera tvö mistök í brautinni. Lindsey Vonn, ein sú frægasta í skíðaheiminum, var einnig við keppni í sömu grein, en Vonn þurfti að gera sér til góðs að lenda í sjötta sætinu. „Ég var að hugsa hvað hefði gerst. Eru þetta mistök? Ég var að hugsa að þeir væru að breyta tímanum. Ég ætla að bíða í smá og þeir eru að breyta og setja sekúndur á klukkuna,” sagði Ledecka um sín fyrstu viðbrögð eftir að hún kom í mark. „Ég starði bara á klukkuna og ekkert var að gerast og allir voru að öskra. Ég byrjaði að hugsa: Allt í lagi. Þetta er skrýtið.” Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið. Ledecka þótti ekki líkleg til afreka og var sú 26. til þess að skíða niður brautina, en hún er betur þekkt fyrir afrek sín á snjóbretti. Hún mun keppa á brettinu sínu á Ólympíuleikunum í næstu viku. Það munaði ekki miklu á Ledecku og Önnu frá Austurríki,en það munaði einungis einu sekúndubroti, en Ledecka vann þrátt fyrir að gera tvö mistök í brautinni. Lindsey Vonn, ein sú frægasta í skíðaheiminum, var einnig við keppni í sömu grein, en Vonn þurfti að gera sér til góðs að lenda í sjötta sætinu. „Ég var að hugsa hvað hefði gerst. Eru þetta mistök? Ég var að hugsa að þeir væru að breyta tímanum. Ég ætla að bíða í smá og þeir eru að breyta og setja sekúndur á klukkuna,” sagði Ledecka um sín fyrstu viðbrögð eftir að hún kom í mark. „Ég starði bara á klukkuna og ekkert var að gerast og allir voru að öskra. Ég byrjaði að hugsa: Allt í lagi. Þetta er skrýtið.”
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira