Hálsbrotnaði eftir fall á ÓL en kláraði samt ferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 13:00 Það gekk mikið á í snjóbrettaatinu. Vísir/EPA Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Ástæðan fyrir því að Markus Schairer er heppinn að hafa hreinlega ekki lamast í brekkunni því hann kom hálsbrotinn í mark.Austrian Markus Schairer breaks neck during snowboardcross event in horrifying crash at @pyeongchang2018https://t.co/NFbg5OFyEWpic.twitter.com/qB3Ads3LzJ — Business Insider (@businessinsider) February 15, 2018 Markus Schairer datt mjög illa á bakið í brettaatinu. Hann lá á jörðinni í smá tíma en stóð síðan á fætur og kláraði ferðina niður. Austurríska ólympíunsambandið sagði frá því að Markus Schairer hafi farið á spítala og þar hafi komið í ljós hann fimmti hryggjaliður hefði brotnað. Sem betur fer kom einnig í ljós að mænan hafði ekki skaddast og að Schairer ætti að geta náð fullum styrk.Austrian snowboarder Markus Schairer broke his neck in a crash Thursday, but doctors have ruled out serious permanent damage. https://t.co/JIBxMqwu5w — USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 15, 2018 Hann er hinsvegar orðinn þrítugur og kannski er þetta góð vísbending um að segja þetta gott. Markus Schairer fer heim strax og fær læknishjálp á leiðinni til Austurríkis en heima fyrir mun hann gangast undir meðferð til að gulltryggja réttan bata.Austria's Markus Schairer had a scary fall where he landed on his back during men's snowboard cross ---> https://t.co/8cyuydkGex — NBCWashington (@nbcwashington) February 15, 2018 Frakkinn Pierre Vaultier vann gull í brettaatinu, Jarryd Hughes frá Ástralíu fékk silfur og bronsið fór til Regino Hernández frá Spáni. Markus Schairer telst hafa endað í sautjánda sæti. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Ástæðan fyrir því að Markus Schairer er heppinn að hafa hreinlega ekki lamast í brekkunni því hann kom hálsbrotinn í mark.Austrian Markus Schairer breaks neck during snowboardcross event in horrifying crash at @pyeongchang2018https://t.co/NFbg5OFyEWpic.twitter.com/qB3Ads3LzJ — Business Insider (@businessinsider) February 15, 2018 Markus Schairer datt mjög illa á bakið í brettaatinu. Hann lá á jörðinni í smá tíma en stóð síðan á fætur og kláraði ferðina niður. Austurríska ólympíunsambandið sagði frá því að Markus Schairer hafi farið á spítala og þar hafi komið í ljós hann fimmti hryggjaliður hefði brotnað. Sem betur fer kom einnig í ljós að mænan hafði ekki skaddast og að Schairer ætti að geta náð fullum styrk.Austrian snowboarder Markus Schairer broke his neck in a crash Thursday, but doctors have ruled out serious permanent damage. https://t.co/JIBxMqwu5w — USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 15, 2018 Hann er hinsvegar orðinn þrítugur og kannski er þetta góð vísbending um að segja þetta gott. Markus Schairer fer heim strax og fær læknishjálp á leiðinni til Austurríkis en heima fyrir mun hann gangast undir meðferð til að gulltryggja réttan bata.Austria's Markus Schairer had a scary fall where he landed on his back during men's snowboard cross ---> https://t.co/8cyuydkGex — NBCWashington (@nbcwashington) February 15, 2018 Frakkinn Pierre Vaultier vann gull í brettaatinu, Jarryd Hughes frá Ástralíu fékk silfur og bronsið fór til Regino Hernández frá Spáni. Markus Schairer telst hafa endað í sautjánda sæti.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira