Hálsbrotnaði eftir fall á ÓL en kláraði samt ferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 13:00 Það gekk mikið á í snjóbrettaatinu. Vísir/EPA Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Ástæðan fyrir því að Markus Schairer er heppinn að hafa hreinlega ekki lamast í brekkunni því hann kom hálsbrotinn í mark.Austrian Markus Schairer breaks neck during snowboardcross event in horrifying crash at @pyeongchang2018https://t.co/NFbg5OFyEWpic.twitter.com/qB3Ads3LzJ — Business Insider (@businessinsider) February 15, 2018 Markus Schairer datt mjög illa á bakið í brettaatinu. Hann lá á jörðinni í smá tíma en stóð síðan á fætur og kláraði ferðina niður. Austurríska ólympíunsambandið sagði frá því að Markus Schairer hafi farið á spítala og þar hafi komið í ljós hann fimmti hryggjaliður hefði brotnað. Sem betur fer kom einnig í ljós að mænan hafði ekki skaddast og að Schairer ætti að geta náð fullum styrk.Austrian snowboarder Markus Schairer broke his neck in a crash Thursday, but doctors have ruled out serious permanent damage. https://t.co/JIBxMqwu5w — USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 15, 2018 Hann er hinsvegar orðinn þrítugur og kannski er þetta góð vísbending um að segja þetta gott. Markus Schairer fer heim strax og fær læknishjálp á leiðinni til Austurríkis en heima fyrir mun hann gangast undir meðferð til að gulltryggja réttan bata.Austria's Markus Schairer had a scary fall where he landed on his back during men's snowboard cross ---> https://t.co/8cyuydkGex — NBCWashington (@nbcwashington) February 15, 2018 Frakkinn Pierre Vaultier vann gull í brettaatinu, Jarryd Hughes frá Ástralíu fékk silfur og bronsið fór til Regino Hernández frá Spáni. Markus Schairer telst hafa endað í sautjánda sæti. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Ástæðan fyrir því að Markus Schairer er heppinn að hafa hreinlega ekki lamast í brekkunni því hann kom hálsbrotinn í mark.Austrian Markus Schairer breaks neck during snowboardcross event in horrifying crash at @pyeongchang2018https://t.co/NFbg5OFyEWpic.twitter.com/qB3Ads3LzJ — Business Insider (@businessinsider) February 15, 2018 Markus Schairer datt mjög illa á bakið í brettaatinu. Hann lá á jörðinni í smá tíma en stóð síðan á fætur og kláraði ferðina niður. Austurríska ólympíunsambandið sagði frá því að Markus Schairer hafi farið á spítala og þar hafi komið í ljós hann fimmti hryggjaliður hefði brotnað. Sem betur fer kom einnig í ljós að mænan hafði ekki skaddast og að Schairer ætti að geta náð fullum styrk.Austrian snowboarder Markus Schairer broke his neck in a crash Thursday, but doctors have ruled out serious permanent damage. https://t.co/JIBxMqwu5w — USA TODAY Sports (@usatodaysports) February 15, 2018 Hann er hinsvegar orðinn þrítugur og kannski er þetta góð vísbending um að segja þetta gott. Markus Schairer fer heim strax og fær læknishjálp á leiðinni til Austurríkis en heima fyrir mun hann gangast undir meðferð til að gulltryggja réttan bata.Austria's Markus Schairer had a scary fall where he landed on his back during men's snowboard cross ---> https://t.co/8cyuydkGex — NBCWashington (@nbcwashington) February 15, 2018 Frakkinn Pierre Vaultier vann gull í brettaatinu, Jarryd Hughes frá Ástralíu fékk silfur og bronsið fór til Regino Hernández frá Spáni. Markus Schairer telst hafa endað í sautjánda sæti.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira