Matthías tefldi við heimsmeistarann Magnus Carlsen og stóð sig vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2018 22:45 Matthías Vilhjálmsson. visir/getty Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum frá árinu 2013 en þetta undrabarn í skákíþróttinni var aðeins 22 ára þegar hann vann hann fyrst eftir sigur á Indverjanum Viswanathan Anand. Matthías var einn af tíu sem tók þátt í fjöltefli á móti Magnúsi Carlsen í Þrándheimi í dag og Ísfirðingurinn sagði frá því á Twitter og Instagram. Matthías var annar af tveimur síðustu skákmönnunum sem héldu velli á móti Carlsen.When you are one of two players left out of 10 vs @MagnusCarlsen you do everything to waste time pic.twitter.com/Mm9BfgdVL1 — MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) February 15, 2018 Matthías Vilhjálmsson er þessi misserin að vinna sig til baka eftir hnémeiðsli en hann vonast til þess að geta farið að spila aftur með Rosenborg um mitt sumar. Matthías var markahæsti leikmaður liðsins samanlagt í deild og bikar þegar hann meiddist síðasta haust en danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner raðaði inn mörkum eftir að Rosenborg missti Matthías í meiðsli. Matthías sagði líka frá skákinni við Magnus Carlsen inn á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Playing vs Magnus Carlsen Nice memory A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Feb 15, 2018 at 3:29am PST Fótbolti á Norðurlöndum Skák Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum frá árinu 2013 en þetta undrabarn í skákíþróttinni var aðeins 22 ára þegar hann vann hann fyrst eftir sigur á Indverjanum Viswanathan Anand. Matthías var einn af tíu sem tók þátt í fjöltefli á móti Magnúsi Carlsen í Þrándheimi í dag og Ísfirðingurinn sagði frá því á Twitter og Instagram. Matthías var annar af tveimur síðustu skákmönnunum sem héldu velli á móti Carlsen.When you are one of two players left out of 10 vs @MagnusCarlsen you do everything to waste time pic.twitter.com/Mm9BfgdVL1 — MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) February 15, 2018 Matthías Vilhjálmsson er þessi misserin að vinna sig til baka eftir hnémeiðsli en hann vonast til þess að geta farið að spila aftur með Rosenborg um mitt sumar. Matthías var markahæsti leikmaður liðsins samanlagt í deild og bikar þegar hann meiddist síðasta haust en danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner raðaði inn mörkum eftir að Rosenborg missti Matthías í meiðsli. Matthías sagði líka frá skákinni við Magnus Carlsen inn á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Playing vs Magnus Carlsen Nice memory A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Feb 15, 2018 at 3:29am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Skák Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira