Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour