Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour