Borgarbúar vilja ávaxtatré, kalda potta og þrektæki Margrét Helga Erlingsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 12. febrúar 2018 20:30 Ávaxtatré, kaldir pottar og ungbarnarólur eru á meðal sjötíu og sex verkefna sem borgarbúar kusu til framkvæmda á þessu ári. Borgarráð samþykkti í vikunni að bjóða út fjölbreyttar framkvæmdir fyrir fjögur hundruð og fimmtíu milljónir króna. Rúmlega ellefu þúsund borgarbúar kusu á milli framkvæmda hugmynda sem bárust vefnum Betri Reykjavík. Sjötíu og sex verkefni hlutu brautargengi. Borgarstjóri segir íbúana þekkja best hverfin sín og úrbótaþarfirnar.Dagur B. Eggertsson segir köldu pottana hafa slegið í gegn.Vísir/Ernir„Með árunum þá fjölgar yndisreitum sem einhver á hugmyndina að og sér síðan verða að veruleika. Það er gaman að sjá hugmyndaauðgina sem í þessu felst og á hverju ári er alltaf eitthvað sem slær í gegn sem hefur ekki sést áður.“ Þetta segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Óskir borgarbúa fela meðan annars í sér að á þessu ári verða settir upp tveir kaldir pottar og ein vaðlaug. Ávaxtatré fyrir vegfarendur verður gróðursett í Háaleitishverfinu. Í nær öllum hverfum verða gerðar úrbætur á leikvöllum með uppsetningu á nokkrum ungbarnarólum. Þá verður líkamsræktaraðstöðu með þrektækjum komið upp utandyra í þremur hverfum. „Já, það var alveg áberandi að þar sem vantar kalda potta í laugarnar þar slá þeir alveg í gegn. Nú fáum við kalda potta í Árbæjarlaug og Breiðholtslaug. Síðan koma fleiri leiksvæði í Grafarvogslaug, þarna eru ávaxtatré og viðbætur inn á Klambratún og í Hljómskálagarð þannig að það úir og grúir af skemmtilegum tillögum í ár,“ segir Dagur. Á vef Reykjavíkurborgar er hægt að lesa sér til um allar þær tillögur sem hlutu brautargengi. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Ávaxtatré, kaldir pottar og ungbarnarólur eru á meðal sjötíu og sex verkefna sem borgarbúar kusu til framkvæmda á þessu ári. Borgarráð samþykkti í vikunni að bjóða út fjölbreyttar framkvæmdir fyrir fjögur hundruð og fimmtíu milljónir króna. Rúmlega ellefu þúsund borgarbúar kusu á milli framkvæmda hugmynda sem bárust vefnum Betri Reykjavík. Sjötíu og sex verkefni hlutu brautargengi. Borgarstjóri segir íbúana þekkja best hverfin sín og úrbótaþarfirnar.Dagur B. Eggertsson segir köldu pottana hafa slegið í gegn.Vísir/Ernir„Með árunum þá fjölgar yndisreitum sem einhver á hugmyndina að og sér síðan verða að veruleika. Það er gaman að sjá hugmyndaauðgina sem í þessu felst og á hverju ári er alltaf eitthvað sem slær í gegn sem hefur ekki sést áður.“ Þetta segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Óskir borgarbúa fela meðan annars í sér að á þessu ári verða settir upp tveir kaldir pottar og ein vaðlaug. Ávaxtatré fyrir vegfarendur verður gróðursett í Háaleitishverfinu. Í nær öllum hverfum verða gerðar úrbætur á leikvöllum með uppsetningu á nokkrum ungbarnarólum. Þá verður líkamsræktaraðstöðu með þrektækjum komið upp utandyra í þremur hverfum. „Já, það var alveg áberandi að þar sem vantar kalda potta í laugarnar þar slá þeir alveg í gegn. Nú fáum við kalda potta í Árbæjarlaug og Breiðholtslaug. Síðan koma fleiri leiksvæði í Grafarvogslaug, þarna eru ávaxtatré og viðbætur inn á Klambratún og í Hljómskálagarð þannig að það úir og grúir af skemmtilegum tillögum í ár,“ segir Dagur. Á vef Reykjavíkurborgar er hægt að lesa sér til um allar þær tillögur sem hlutu brautargengi.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira