Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour