Merkel gagnrýnir matargjafir gegn framvísun passa Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. febrúar 2018 06:00 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/epa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, bættist í gær í hóp gagnrýnenda þýsku góðgerðarsamtakanna Essener Tafel. Samtökin hafa sætt gagnrýni undanfarið fyrir að setja það skilyrði við matargjöfum að viðkomandi framvísi þýsku vegabréfi. Mikil reiði hefur ríkt vegna ákvörðunarinnar og hafa hinir ósáttustu, sem telja flóttamönnum og öðrum innflytjendum mismunað með ákvörðuninni, meðal annars krotað „nasistar“ á bíla samtakanna. „Það ætti ekki að skilyrða hjálparstarfsemi sem þessa. Það er ekki gott. En þetta sýnir vissulega hversu mikil þörfin er, hversu margir eru í sárri þörf. Þess vegna vona ég að samtökin finni góða lausn á vandanum sem útilokar engan,“ sagði Merkel en samtökin sögðu ákvörðunina tekna því hlutfall útlendinga sem sótti um matargjafir hefur tvöfaldast á skömmum tíma. Stjórnarandstöðu- og þjóðernishyggjuflokkurinn AfD tók illa í gagnrýnisraddir. Í yfirlýsingu sem flokkurinn birti, með fyrirsögninni „Saurstormur hjá Essener Tafel“, sagði: „Hver sá sem gagnrýnir eða bendir á hið augljósa er samstundis kallaður nasisti. Slíkar ásakanir eru gjörsamlega fáránlegar og smekklausar.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, bættist í gær í hóp gagnrýnenda þýsku góðgerðarsamtakanna Essener Tafel. Samtökin hafa sætt gagnrýni undanfarið fyrir að setja það skilyrði við matargjöfum að viðkomandi framvísi þýsku vegabréfi. Mikil reiði hefur ríkt vegna ákvörðunarinnar og hafa hinir ósáttustu, sem telja flóttamönnum og öðrum innflytjendum mismunað með ákvörðuninni, meðal annars krotað „nasistar“ á bíla samtakanna. „Það ætti ekki að skilyrða hjálparstarfsemi sem þessa. Það er ekki gott. En þetta sýnir vissulega hversu mikil þörfin er, hversu margir eru í sárri þörf. Þess vegna vona ég að samtökin finni góða lausn á vandanum sem útilokar engan,“ sagði Merkel en samtökin sögðu ákvörðunina tekna því hlutfall útlendinga sem sótti um matargjafir hefur tvöfaldast á skömmum tíma. Stjórnarandstöðu- og þjóðernishyggjuflokkurinn AfD tók illa í gagnrýnisraddir. Í yfirlýsingu sem flokkurinn birti, með fyrirsögninni „Saurstormur hjá Essener Tafel“, sagði: „Hver sá sem gagnrýnir eða bendir á hið augljósa er samstundis kallaður nasisti. Slíkar ásakanir eru gjörsamlega fáránlegar og smekklausar.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira