Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 16:24 Það hefur lengi verið ljóst að Donald Trump sækist eftir endurkjöri árið 2020. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ráðið kosningastjóra fyrir bandarísku forsetakosningarnar árið 2020. Enginn forseti hefur tekið sambærilegt skref í von um endurkjör svo snemma á fyrsta kjörtímabili en 980 dagar eru nú til kosninga, að því er fram kemur á vefsíðunni Drudge Report. Þá hefur bandaríska fréttastofan CBS einnig fengið tíðindin staðfest af áreiðanlegum heimildarmanni. Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. Þá er hann einn stofnenda samtakanna America First Policies sem hafa það að markmiði að kynna stefnumál ríkisstjórnar Trump fyrir kjósendum.Brad Parscale.Vísir/AFPBandaríkjaforseti hefur ekki farið í felur með að hann sækist eftir endurkjöri en hann skilaði inn gögnum um framboð sitt sama dag og hann tók við embætti, þann 20. janúar 2017. Trump hóf auk þess að fjármagna framboðið þegar hann hafði aðeins gegnt embætti forseta í nokkra mánuði en til samanburðar efndu George W. Bush og Barack Obama, fyrirrennarar Trump, til sambærilegra fjáröflunarviðburða þegar komið var á þriðja ár þeirra í embætti. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04 Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ráðið kosningastjóra fyrir bandarísku forsetakosningarnar árið 2020. Enginn forseti hefur tekið sambærilegt skref í von um endurkjör svo snemma á fyrsta kjörtímabili en 980 dagar eru nú til kosninga, að því er fram kemur á vefsíðunni Drudge Report. Þá hefur bandaríska fréttastofan CBS einnig fengið tíðindin staðfest af áreiðanlegum heimildarmanni. Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. Þá er hann einn stofnenda samtakanna America First Policies sem hafa það að markmiði að kynna stefnumál ríkisstjórnar Trump fyrir kjósendum.Brad Parscale.Vísir/AFPBandaríkjaforseti hefur ekki farið í felur með að hann sækist eftir endurkjöri en hann skilaði inn gögnum um framboð sitt sama dag og hann tók við embætti, þann 20. janúar 2017. Trump hóf auk þess að fjármagna framboðið þegar hann hafði aðeins gegnt embætti forseta í nokkra mánuði en til samanburðar efndu George W. Bush og Barack Obama, fyrirrennarar Trump, til sambærilegra fjáröflunarviðburða þegar komið var á þriðja ár þeirra í embætti.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04 Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04
Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24