Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour