Banni Rússa aflétt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 10:30 Rússar fá að keppa aftur undir rússneska fánanaum í Beijing 2022 vísir/ap Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp. Rússar máttu ekki keppa í Suður Kóreu eftir að upp komst um ríkisstudda lyfjamisnotkun á leikunum í Sochi 2014. Hins vegar fengu 168 rússneskir íþróttamenn sem gátu sannað að þeir hefðu aldrei brotið lyfjareglur að keppa í Pyeongchang undir ólympíska fánanum sem Ólympíufarar frá Rússlandi. Tveir þessara íþróttamanna hafa nú þegar fallið á lyfjaprófum í kringum leikana. Alexander Krushelnitsky þurfti að skila bronsverðlaunum sínum í krullu eftir að hann féll á lyfjaprófi og Nadezhda Sergeeva, sem keppir á bobbsleða, var sett í bann í gær. Rússar vildu fá að labba undir sínum eigin fána á lokahátíðinni en fá það ekki. „Þessi tvö mál valda okkur miklum vonbrigðum og komu í veg fyrir að við gætum lyft banninu fyrir lokahátíðina. Hins vegar bendir ekkert til þess að rússneska ólympíunefndin tengist þessum málum og ekkert sem kveikir grun um skipulagða misnotkun,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp. Rússar máttu ekki keppa í Suður Kóreu eftir að upp komst um ríkisstudda lyfjamisnotkun á leikunum í Sochi 2014. Hins vegar fengu 168 rússneskir íþróttamenn sem gátu sannað að þeir hefðu aldrei brotið lyfjareglur að keppa í Pyeongchang undir ólympíska fánanum sem Ólympíufarar frá Rússlandi. Tveir þessara íþróttamanna hafa nú þegar fallið á lyfjaprófum í kringum leikana. Alexander Krushelnitsky þurfti að skila bronsverðlaunum sínum í krullu eftir að hann féll á lyfjaprófi og Nadezhda Sergeeva, sem keppir á bobbsleða, var sett í bann í gær. Rússar vildu fá að labba undir sínum eigin fána á lokahátíðinni en fá það ekki. „Þessi tvö mál valda okkur miklum vonbrigðum og komu í veg fyrir að við gætum lyft banninu fyrir lokahátíðina. Hins vegar bendir ekkert til þess að rússneska ólympíunefndin tengist þessum málum og ekkert sem kveikir grun um skipulagða misnotkun,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira