Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Þórdís Valsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 09:40 Sridevi átti glæstan leiklistarferil að baki. Hún lést 54 ára gömul. Vísir/getty Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöldi af völdum hjartaáfalls. Stjarnan, sem er betur þekkt sem Sridevi, var 54 ára gömul þegar hún lést. BBC greindi frá andláti hennar. Hún var stödd í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar hún lést þar sem hún var viðstödd brúðkaup frænda síns. Sridevi hóf leiklistarferil sinn einungis fjögurra ára gömul og á ferli sínum lék hún í fleiri en 150 Bollywood-myndum, á fimm indverskum tungumálum. Hún var sögð vera ein af örfáum kvenkyns bollywood-stjörnum sem gátu tryggt velgengni Bollywood-mynda án þess að karlkyns söguhetja kæmi við sögu. Hér fyrir neðan má sjá líflegt atriði úr myndinni Banjaran frá árinu 1991 þar sem Sridevi fer með aðalhlutverk.Eftir að fregnir bárust af andláti Sridevi hafa fjöldi fólks komið saman fyrir utan heimili hennar í Mumbai og þá hafa stjórnmálamenn ásamt Bollywood-stjörnum tjáð sig um dauða hennar. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, tjáði sig um andlát Sridevi á Twitter-síðu sinni og sagði að hann „harmaði ótímabæran dauða hinnar annáluðu Sridevi“. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur einnig tjáð sig um andlát Sridevi á Twitter, en hann hitti ofurstjörnuna á Indlandi nýverið. „Það er sorglegt að heyra af andláti þessarar ofboðslega hæfileikaríku leikkonu, skemmtikrafts og framleiðanda,“ sagði Khan á Twitter-síðu sinni.Saddened by the untimely demise of noted actor Sridevi. She was a veteran of the film industry, whose long career included diverse roles and memorable performances. My thoughts are with her family and admirers in this hour of grief. May her soul rest in peace: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) February 25, 2018 Andlát Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöldi af völdum hjartaáfalls. Stjarnan, sem er betur þekkt sem Sridevi, var 54 ára gömul þegar hún lést. BBC greindi frá andláti hennar. Hún var stödd í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar hún lést þar sem hún var viðstödd brúðkaup frænda síns. Sridevi hóf leiklistarferil sinn einungis fjögurra ára gömul og á ferli sínum lék hún í fleiri en 150 Bollywood-myndum, á fimm indverskum tungumálum. Hún var sögð vera ein af örfáum kvenkyns bollywood-stjörnum sem gátu tryggt velgengni Bollywood-mynda án þess að karlkyns söguhetja kæmi við sögu. Hér fyrir neðan má sjá líflegt atriði úr myndinni Banjaran frá árinu 1991 þar sem Sridevi fer með aðalhlutverk.Eftir að fregnir bárust af andláti Sridevi hafa fjöldi fólks komið saman fyrir utan heimili hennar í Mumbai og þá hafa stjórnmálamenn ásamt Bollywood-stjörnum tjáð sig um dauða hennar. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, tjáði sig um andlát Sridevi á Twitter-síðu sinni og sagði að hann „harmaði ótímabæran dauða hinnar annáluðu Sridevi“. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur einnig tjáð sig um andlát Sridevi á Twitter, en hann hitti ofurstjörnuna á Indlandi nýverið. „Það er sorglegt að heyra af andláti þessarar ofboðslega hæfileikaríku leikkonu, skemmtikrafts og framleiðanda,“ sagði Khan á Twitter-síðu sinni.Saddened by the untimely demise of noted actor Sridevi. She was a veteran of the film industry, whose long career included diverse roles and memorable performances. My thoughts are with her family and admirers in this hour of grief. May her soul rest in peace: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) February 25, 2018
Andlát Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira