Geldingar á grísum nær aflagðar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. febrúar 2018 20:30 Geldingar á grísum eru nánast aflagðar á Íslandi og er það líklega einsdæmi í heiminum að sögn yfirdýralæknis Matvælastofnunar. Hún segir aðbúnað svína hafa bæst verulega að undanförnu. Í lok árs 2014 tók gildi ný reglugerð um velferð svína þar sem kveðið er á að um að öll dýr skuli deyfa eða svæfa fyrir sársaukafullar aðgerðir. Ákvæðinu var einna helst ætlað að koma í veg fyrir geldingar án deyfingar. Geldingarnar eru stundaðar við nær allan svínabúskap í heiminum til að koma í veg fyrir svokallaða galtarlykt af svínakjöti sem fellur neytendum ekki í geð. Í dag, rúmum tveimur árum síðar, eru geldingar nær aflagðar og um 99% grísa á Íslandi eru í staðinn bólusettir gegn galtarlykt. Þróunin hefur verið hröfð þar sem hlutfallið var um 50% í upphafi síðasta árs.Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun.„Þetta er algjör bylting og ég held að Ísland sé eina landið í heiminum sem hefur náð þessum árangri; að hætta að gelda og fara að bólusetja," segir Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. Hún segir þetta mikið framfaramál í dýravelferð. „Því að bólusetningin er miklu vænlegri kostur fyrir dýrið. Miklu minna inngrip og velferð þeirra eru miklu betur borgið þannig," segir Sigurborg. Í sömu reglugerð var bændum gefinn tíu ára frestur til að til að hætta básahaldi og koma svínum í lausagöngu. Í lok síðasta árs voru 2/3 hluti af gyltum landsins komnar í lausagöngu á fangtíma en allir svínabændur hafa lagt fram útbótaáætlanir sem Matvælastofnun hefur samþykkt.Fyrir um tveimur árum vöktu myndir er sýndu slæman aðbúnað íslenskra svína mikla athygli en þar mátti til dæmis sjá gyltur í of þröngum básum. Sigurborg telur að svínabændur séu farnir að sinna athugasemdum betur vegna aukinnar umræðu um dýravelferð. „Á síðasta ári fórum við í 25 eftirlitsferðir á 20 staði og auðvitað voru gerðar athugasemdir, ég segi ekki á öllum stöðum en það var oft. En það er ekkert sem hefur ekki verið bætt úr. Þannig við höfum ekki þurft að fara í þvinganir," segir Sigurborg. Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Geldingar á grísum eru nánast aflagðar á Íslandi og er það líklega einsdæmi í heiminum að sögn yfirdýralæknis Matvælastofnunar. Hún segir aðbúnað svína hafa bæst verulega að undanförnu. Í lok árs 2014 tók gildi ný reglugerð um velferð svína þar sem kveðið er á að um að öll dýr skuli deyfa eða svæfa fyrir sársaukafullar aðgerðir. Ákvæðinu var einna helst ætlað að koma í veg fyrir geldingar án deyfingar. Geldingarnar eru stundaðar við nær allan svínabúskap í heiminum til að koma í veg fyrir svokallaða galtarlykt af svínakjöti sem fellur neytendum ekki í geð. Í dag, rúmum tveimur árum síðar, eru geldingar nær aflagðar og um 99% grísa á Íslandi eru í staðinn bólusettir gegn galtarlykt. Þróunin hefur verið hröfð þar sem hlutfallið var um 50% í upphafi síðasta árs.Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun.„Þetta er algjör bylting og ég held að Ísland sé eina landið í heiminum sem hefur náð þessum árangri; að hætta að gelda og fara að bólusetja," segir Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun. Hún segir þetta mikið framfaramál í dýravelferð. „Því að bólusetningin er miklu vænlegri kostur fyrir dýrið. Miklu minna inngrip og velferð þeirra eru miklu betur borgið þannig," segir Sigurborg. Í sömu reglugerð var bændum gefinn tíu ára frestur til að til að hætta básahaldi og koma svínum í lausagöngu. Í lok síðasta árs voru 2/3 hluti af gyltum landsins komnar í lausagöngu á fangtíma en allir svínabændur hafa lagt fram útbótaáætlanir sem Matvælastofnun hefur samþykkt.Fyrir um tveimur árum vöktu myndir er sýndu slæman aðbúnað íslenskra svína mikla athygli en þar mátti til dæmis sjá gyltur í of þröngum básum. Sigurborg telur að svínabændur séu farnir að sinna athugasemdum betur vegna aukinnar umræðu um dýravelferð. „Á síðasta ári fórum við í 25 eftirlitsferðir á 20 staði og auðvitað voru gerðar athugasemdir, ég segi ekki á öllum stöðum en það var oft. En það er ekkert sem hefur ekki verið bætt úr. Þannig við höfum ekki þurft að fara í þvinganir," segir Sigurborg.
Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira