AC Milan mætir Arsenal í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 13:30 Zlatan Ibrahimovic lék með AC Milan þegar Arsenal mætti síðast ítalska félaginu. Hér hefur hann betur í baráttunni við Lauren Koscielny sem spilar ennþá með Arsenal. Vísir/Getty Arsenal hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger eru á leiðinni til Ítalíu. Arsenal vann sænska liðið Östersund 4-2 samanlagt en AC Milan fór áfram eftir 4-0 sigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad í tveimur leikjum.Our team the last time we played @acmilan... pic.twitter.com/bhN8fXHlED — Arsenal FC (@Arsenal) February 23, 2018 Síðast þegar Arsenal mætti AC Milan þá var það í Meistaradeildinni árið 2012 þar sem Arsenal vann seinni leikinn 3-0 og var nærri því búið að vinna upp 4-0 tap frá því í fyrri leiknum á Ítalíu. Fyrri leikurinn fer fram á Ítalíu 8. mars en sá seinni á Emirates leikvanginum viku síðar. Franska liðið Lyon lenti á móti CSKA Moskvu frá Rússlandi en franska liðið á möguleika á því að spila úrslitaleikinn á heimabelli.The official result of the Round of 16 #UELdraw! Most exciting tie? pic.twitter.com/t8txcYPtwg — UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 23, 2018 Þessi lið mætast í 16 liða úrslitunum: Lazio (Ítalía) v Dynamo Kyiv (Úkraína) Leipzig (Þýskaland) v Zenit (Rússland) Atlético Madrid (Spánn) - Lokomotiv Moskva (Rússland) CSKA Moskva (Rússland) - Lyon (Frakkland) Marseille (Frakkland) - Athletic Club (Spánn) Sporting CP (Portúgal) - Plzeň (Tékkland) Dortmund (Þýskaland) - Salzburg (Austurríki) AC Milan (Ítalía) - Arsenal (England) Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Arsenal hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger eru á leiðinni til Ítalíu. Arsenal vann sænska liðið Östersund 4-2 samanlagt en AC Milan fór áfram eftir 4-0 sigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad í tveimur leikjum.Our team the last time we played @acmilan... pic.twitter.com/bhN8fXHlED — Arsenal FC (@Arsenal) February 23, 2018 Síðast þegar Arsenal mætti AC Milan þá var það í Meistaradeildinni árið 2012 þar sem Arsenal vann seinni leikinn 3-0 og var nærri því búið að vinna upp 4-0 tap frá því í fyrri leiknum á Ítalíu. Fyrri leikurinn fer fram á Ítalíu 8. mars en sá seinni á Emirates leikvanginum viku síðar. Franska liðið Lyon lenti á móti CSKA Moskvu frá Rússlandi en franska liðið á möguleika á því að spila úrslitaleikinn á heimabelli.The official result of the Round of 16 #UELdraw! Most exciting tie? pic.twitter.com/t8txcYPtwg — UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 23, 2018 Þessi lið mætast í 16 liða úrslitunum: Lazio (Ítalía) v Dynamo Kyiv (Úkraína) Leipzig (Þýskaland) v Zenit (Rússland) Atlético Madrid (Spánn) - Lokomotiv Moskva (Rússland) CSKA Moskva (Rússland) - Lyon (Frakkland) Marseille (Frakkland) - Athletic Club (Spánn) Sporting CP (Portúgal) - Plzeň (Tékkland) Dortmund (Þýskaland) - Salzburg (Austurríki) AC Milan (Ítalía) - Arsenal (England)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira