Læknar fjarlægðu blöðruhálskirtil Stephen Fry vegna krabbameins Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 12:47 Stephen Fry sagði frá þessu í myndbandi sem hann birti á vef sínum fyrr í dag. YouTube Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn Stephen Fry fór í uppskurð vegna blöðruhálskrabbameins. Hann tilkynnti þetta í myndbandi sem hann birti á vef sínum í dag. Hann gekkst undir aðgerðina í janúar síðastliðnum og segir allt benda til að hún hafi heppnast vel. Hann segir lækna hafa fjarlægt blöðruhálskirtilinn vegna krabbameinsins sem var ansi ágengt og segir því til sönnunar að ellefu hnúðar hafi verið fjarlægðir. „Eins og sakir standa er ég við góða heilsu og hamingjusamur og vildi bara láta ykkur vita því orðrómur var kominn á kreik,“ segir Stephen Fry. Hann segist vonast til að eiga nokkur ár eftir á þessari plánetu því hann nýtur lífsins. „Og það er undursamlegt að vera fær um að segja það,“ segir Fry. Það tók hann nokkurn tíma að venjast þeirri tilhugsun að hann væri með krabbamein og þurfti að minna sig reglulega á það, því hann hélt að hann væri ekki manneskja sem fengi krabbamein. „Ég veit að þetta er klisja, en ekki halda að þetta geti ekki hent þig.“Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein íslenskra karla. Á hvert greinast á Íslandi um 220 karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli og um 50 látast af völdum sjúkdómsins. Á vefnum Doktor.is kemur fram að tveir af hverjum þremur eru komnir yfir sjötugt þegar meinið greinist en sjúkdómurinn er mjög sjaldgæfur hjá karlmönnum undir fimmtugu. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn Stephen Fry fór í uppskurð vegna blöðruhálskrabbameins. Hann tilkynnti þetta í myndbandi sem hann birti á vef sínum í dag. Hann gekkst undir aðgerðina í janúar síðastliðnum og segir allt benda til að hún hafi heppnast vel. Hann segir lækna hafa fjarlægt blöðruhálskirtilinn vegna krabbameinsins sem var ansi ágengt og segir því til sönnunar að ellefu hnúðar hafi verið fjarlægðir. „Eins og sakir standa er ég við góða heilsu og hamingjusamur og vildi bara láta ykkur vita því orðrómur var kominn á kreik,“ segir Stephen Fry. Hann segist vonast til að eiga nokkur ár eftir á þessari plánetu því hann nýtur lífsins. „Og það er undursamlegt að vera fær um að segja það,“ segir Fry. Það tók hann nokkurn tíma að venjast þeirri tilhugsun að hann væri með krabbamein og þurfti að minna sig reglulega á það, því hann hélt að hann væri ekki manneskja sem fengi krabbamein. „Ég veit að þetta er klisja, en ekki halda að þetta geti ekki hent þig.“Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein íslenskra karla. Á hvert greinast á Íslandi um 220 karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli og um 50 látast af völdum sjúkdómsins. Á vefnum Doktor.is kemur fram að tveir af hverjum þremur eru komnir yfir sjötugt þegar meinið greinist en sjúkdómurinn er mjög sjaldgæfur hjá karlmönnum undir fimmtugu.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila