Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Fyrirheitna landið Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Fyrirheitna landið Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour