Trudeau lofar að styðja ekki síkaríki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. febrúar 2018 07:00 Trudeau-fjölskyldan heimsótti hið gullna musteri síka í gær. Vísir/AFP Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lofaði forsætisráðherra Punjab-ríkis Indlands í gær að yfirvöld í Kanada myndu ekki styðja aðskilnaðarhreyfingu þeirra sem vildu stofna sjálfstætt ríki síka, það er að segja þeirra sem aðhyllast trúarbrögðin síkisma. Þótt slíkar hreyfingar hafi verið áhrifamestar á áttunda og níunda áratug síðustu aldar hafa yfirvöld í ríkinu enn nokkrar áhyggjur af starfsemi aðskilnaðarsinna. Sjálfstætt ríki síka var síðast til á átjándu og nítjándu öld. Var höfuðborg ríkisins, Khalistan, í Lahore sem nú tilheyrir Pakistan. Stærstur hluti veldisins er raunar nú hluti Pakistans þótt það hafi teygt sig langt inn í Punjab og önnur ríki Indlands. „Ég var mjög hrifinn af því sem forsætisráðherrann sagði á fundinum. Ég vakti máls á Khalistan, af því að það er málið sem er í hvað mestum forgangi hjá okkur. Orð hans eru okkur Indverjum mikill léttir og við hlökkum til að sjá hvernig hann ætlar að styðja okkur í baráttunni gegn jaðarhreyfingum aðskilnaðarsinna,“ sagði Amarinder Singh, forsætisráðherra Punjab, í gær. Nokkur fjöldi síka er í Kanada. Sá áhrifamesti er án nokkurs vafa Harjit Singh Sajjan, þingmaður og varnarmálaráðherra. Indverskir miðlar hafa undanfarið sagt að Trudeau hafi fengið dræmar móttökur í heimsókn sinni til Indlands vegna áhyggja af því að hann myndi ekki taka harða afstöðu gegn „öfgahreyfingum síka“. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lofaði forsætisráðherra Punjab-ríkis Indlands í gær að yfirvöld í Kanada myndu ekki styðja aðskilnaðarhreyfingu þeirra sem vildu stofna sjálfstætt ríki síka, það er að segja þeirra sem aðhyllast trúarbrögðin síkisma. Þótt slíkar hreyfingar hafi verið áhrifamestar á áttunda og níunda áratug síðustu aldar hafa yfirvöld í ríkinu enn nokkrar áhyggjur af starfsemi aðskilnaðarsinna. Sjálfstætt ríki síka var síðast til á átjándu og nítjándu öld. Var höfuðborg ríkisins, Khalistan, í Lahore sem nú tilheyrir Pakistan. Stærstur hluti veldisins er raunar nú hluti Pakistans þótt það hafi teygt sig langt inn í Punjab og önnur ríki Indlands. „Ég var mjög hrifinn af því sem forsætisráðherrann sagði á fundinum. Ég vakti máls á Khalistan, af því að það er málið sem er í hvað mestum forgangi hjá okkur. Orð hans eru okkur Indverjum mikill léttir og við hlökkum til að sjá hvernig hann ætlar að styðja okkur í baráttunni gegn jaðarhreyfingum aðskilnaðarsinna,“ sagði Amarinder Singh, forsætisráðherra Punjab, í gær. Nokkur fjöldi síka er í Kanada. Sá áhrifamesti er án nokkurs vafa Harjit Singh Sajjan, þingmaður og varnarmálaráðherra. Indverskir miðlar hafa undanfarið sagt að Trudeau hafi fengið dræmar móttökur í heimsókn sinni til Indlands vegna áhyggja af því að hann myndi ekki taka harða afstöðu gegn „öfgahreyfingum síka“.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira