Vonn varð að sætta sig við bronsið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 07:20 Vonn á pallinum með Goggia og Mowinckel. vísir/getty Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Það var hin ítalska Sofia Goggia sem hreppti gullið en hún er fyrsta ítalska konan til þess að vinna gull í brunkeppni kvenna á ÓL. Síðasti ítalski karlinn til þess að vinna brunkeppnina var Zeno Colo árið 1952. Ragnhild Mowinckel var aðeins 0,09 sekúndum á eftir Goggia og tók með því silfrið. Vonn var svo 0,47 sekúndum á eftir Goggia.Today I won a bronze medal that felt like gold. It was an amazing day that I will never forget. Thank you to everyone who supported me and helped me get to this point. Love you all — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Hin 33 ára gamla Vonn er að skíða á sínum síðustu Ólympíuleikum. Hún vann brunið árið 2010 og bronsið í nótt voru hennar þriðju verðlaun í sögu leikanna. And apparently I’m the oldest female alpine Olympic medalist kinda cool! #oldbutstillhip#illtakeit — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Þó svo hún hafi ætlað sér stærri hluti þá var hún ánægð með uppskeruna þrátt fyrir allt enda sú elsta til þess að hljóta verðlaun í alpagrein á ÓL. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Það var hin ítalska Sofia Goggia sem hreppti gullið en hún er fyrsta ítalska konan til þess að vinna gull í brunkeppni kvenna á ÓL. Síðasti ítalski karlinn til þess að vinna brunkeppnina var Zeno Colo árið 1952. Ragnhild Mowinckel var aðeins 0,09 sekúndum á eftir Goggia og tók með því silfrið. Vonn var svo 0,47 sekúndum á eftir Goggia.Today I won a bronze medal that felt like gold. It was an amazing day that I will never forget. Thank you to everyone who supported me and helped me get to this point. Love you all — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Hin 33 ára gamla Vonn er að skíða á sínum síðustu Ólympíuleikum. Hún vann brunið árið 2010 og bronsið í nótt voru hennar þriðju verðlaun í sögu leikanna. And apparently I’m the oldest female alpine Olympic medalist kinda cool! #oldbutstillhip#illtakeit — lindsey vonn (@lindseyvonn) February 21, 2018 Þó svo hún hafi ætlað sér stærri hluti þá var hún ánægð með uppskeruna þrátt fyrir allt enda sú elsta til þess að hljóta verðlaun í alpagrein á ÓL.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti