Skiptinemi lærði íslensku á örskömmum tíma Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 20:00 Sautján ára ítalskur skiptinemi sem hefur verið hér á landi í rúma fimm mánuði neitar að tjá sig á öðru máli en íslensku og hefur náð góðum tökum á tungumálinu. Hann sér ekki fram á að nota íslenskuna mikið í framtíðinni en segir skemmilegt að kunna tungumál fámennrar þjóðar. Arturo Batistoni er frá Flórens á Ítalíu en kom til Íslands í lok ágúst á vegum AFS-skiptinemasamtakanna og stundar nám í Verzlunarskóla Íslands þar til í vor. Skiljanlega hafði hann lítið spáð í íslensku áður en hann kom til landsins. „Ég kunni bara að segja góðan daginn og góða nótt," segir Arturo glettinn. Þar sem dag íslenskrar tungu bar upp í nóvember ákvað Arturo í samráði við fósturforeldra sína að tala einungis íslensku í mánuðinum. Það gekk vel og var því ákveðið að leggja enskunni alfarið. „Þegar ég fer í búðina tala ég alltaf íslensku og í skólanum líka. Í byrjun talaði ég ekki góða íslensku en núna held ég að ég tali góða íslensku. Ef þú byrjar aldrei, kemur það aldrei," segir Artur nokkuð ánægður með árangurinn.Arturo ásamt Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, sem er frá Flórens líkt og Arturo.Hann gerir þó ekki ráð fyrir að hafa mikil not fyrir tungumálið í framtíðinni. „Nei ég held ekki," segir hann og hlær. „Bara þegar ég kem til Íslands. Nema bara til að segja að ég kunni íslensku. En það er gott að kunna tungumál sem bara nokkrir þekkja." Móðir Arturo er jarðfræðingur á Ítalíu og hafði starfsins vegna mikinn áhuga á Íslandi. Var það meginástæða þess að Artuo ákvað að koma til landsins. Sjálfur er hann orðinn nokkuð hrifinn af landi og þjóð. „Það er spennandi að vera á Íslandi og spennandi veður. Þetta er frábært land, alveg frábært land," segir Arturo. Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Sautján ára ítalskur skiptinemi sem hefur verið hér á landi í rúma fimm mánuði neitar að tjá sig á öðru máli en íslensku og hefur náð góðum tökum á tungumálinu. Hann sér ekki fram á að nota íslenskuna mikið í framtíðinni en segir skemmilegt að kunna tungumál fámennrar þjóðar. Arturo Batistoni er frá Flórens á Ítalíu en kom til Íslands í lok ágúst á vegum AFS-skiptinemasamtakanna og stundar nám í Verzlunarskóla Íslands þar til í vor. Skiljanlega hafði hann lítið spáð í íslensku áður en hann kom til landsins. „Ég kunni bara að segja góðan daginn og góða nótt," segir Arturo glettinn. Þar sem dag íslenskrar tungu bar upp í nóvember ákvað Arturo í samráði við fósturforeldra sína að tala einungis íslensku í mánuðinum. Það gekk vel og var því ákveðið að leggja enskunni alfarið. „Þegar ég fer í búðina tala ég alltaf íslensku og í skólanum líka. Í byrjun talaði ég ekki góða íslensku en núna held ég að ég tali góða íslensku. Ef þú byrjar aldrei, kemur það aldrei," segir Artur nokkuð ánægður með árangurinn.Arturo ásamt Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, sem er frá Flórens líkt og Arturo.Hann gerir þó ekki ráð fyrir að hafa mikil not fyrir tungumálið í framtíðinni. „Nei ég held ekki," segir hann og hlær. „Bara þegar ég kem til Íslands. Nema bara til að segja að ég kunni íslensku. En það er gott að kunna tungumál sem bara nokkrir þekkja." Móðir Arturo er jarðfræðingur á Ítalíu og hafði starfsins vegna mikinn áhuga á Íslandi. Var það meginástæða þess að Artuo ákvað að koma til landsins. Sjálfur er hann orðinn nokkuð hrifinn af landi og þjóð. „Það er spennandi að vera á Íslandi og spennandi veður. Þetta er frábært land, alveg frábært land," segir Arturo.
Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira